23.7.2011 | 09:34
Hryðjuverk geðsjúks öfgamanns
Hryðjuverkin í Noregi, þar sem yfir nítíu manns voru myrt í sprengjuárásinni í Osló og hinni viðbjóðslegu skotárás á ungmennin á eynni Utöya sýna hve ótrúlegum harmi einn maður getur valdið, en oftast standa skipulögð öfgasamtök fyrir hörmungaratburðum af slíkri stærðargráðu.
Fólk er algerlega berskjaldað fyrir svona brjálæðingum, eins og sýnir sig í þessu tilfelli, en ekki nokkur maður í umhverfi hans, eða sem til hans þekkti, virðist hafa haft hinn minnsta grun um hann væri að undirbúa einhvern mesta glæp sem framinn hefur verið á Norðulöndum.
Sjálfur virðist hann ekki hafa gefið neitt upp um fyrirætlanir sínar á þeim netsíðum sem hann var virkur á, en slíkt mun þó vera nokkuð algengt, t.d. hjá þeim ungmennum sem hafa staðið fyrir skotárásum á skóla og aðra fjölmenna staði. Þegar svona vitstola menn eiga í hlut skiptir ekki máli hvort þeir eru vinstri- eða hægriöfgamenn, því í raun er hugur þeirra jafn sjúkur hverjar sem skoðanir þeirra eru á mönnum og málefnum. Geðsjúklingar af þessari gerð geta sjálfsagt alltaf fundið afsakanir í huga sér til að réttlæta gerðir sínar.
Norðmenn eru nánasta vina- og frændþjóð okkar Íslendinga og því snertir þessi hræðilegi atburður okkur djúpt og hugur okkar og samúð er með norsku þjóðinni.
![]() |
Sagður vera hægriöfgamaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (92)
Bloggfærslur 23. júlí 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar