Ađ vita ekki milljarđa sinna tal, eđa ţannig

Ýmsar voru ţćr skrautlegar fjármálafléttur útrásargengjanna á árunum fyrir hrun og nćgir ţar ađ nefna sölur ţeirra á flugfélaginu Sterling sín á milli, hvađ eftir annađ, og tilkynningar ţeirra um ofsagróđa af ţeim í hvert sinn.

Annađ dćmi er ţriggja milljarđa "lánveiting" Pálma í Fons til Pace Associates í Panama, en lániđ var síđan afskrifađ umsvifalaust í bókhaldi Fons og hefur ekkert spurst til ţessara peninga síđan.

Í međfylgjandi frétt kemur fram m.a: "Pálmi Haraldsson sagđi viđ fréttastofu ađ Hannes Smárason og Landsbankinn í Lúxemborg hefđu kynnt verkefniđ fyrir sér á sínum tíma. Pálmi gat ekki svarađ ţví um hvađa fasteignaverkefni hefđi veriđ ađ rćđa og hvar á Indlandi félagiđ hefđi fjárfest."

Ţađ verđur ađ teljast furđulegt, svo ekki sé meira sagt, ađ nokkrum skuli detta í hug ađ lána ţrjá milljarđa króna til ađila sem hann veit ekkert um og í verkefni sem hann hefur enn minni ţekkingu á, eđa hvar verkefninu skuli hrint í framkvćmd.

Skyldi Pálmi í Fons trúa ţessari skýringu sinni sjálfur? 


mbl.is Skúffufyrirtćki Landsbankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Timí kominn til ađ íslenska stjórnin vakni

Í viđtali viđ gríska dagblađiđ Kathimerini sagđi George Papandreou, forsćtisráđherra Grikklands, m.a: "Ţađ er tími til kominn ađ Evrópa vakni".  Ţessi orđ voru sögđ í umrćđu um skuldavanda evruríkjanna og ţeirrar erfiđu viku sem framundan er viđ björgunartilraunir, a.m.k. til skamms tíma, ţví ekki hverfa skuldirnar ţó ESB og AGS takist ađ öngla saman ţví stjarnfrćđilega mikla fé sem ţarf til ađ framlengja lánin um nokkur ár.

Nú ţegar er skuldavandinn nánast óviđráđanlegur í Grikklandi, Írlandi og Portúgal og öruggt er taliđ ađ í ţeim hópi eigi einnig heima Spánn og Ítalía og jafnvel Belgía og Austurríki.  Á ţessum lista sést hve geysilega alvarleg ţessi skuldakreppa í Evrópu er, ţví fleiri ríki eiga í miklum fjárhagsvanda án ţess ţó ađ vera komin algerlega í gjörgćslu.

Frammámenn í ESB og flestir hagfrćđingar eru sammála um ađ framtíđ ESB og sérstaklega evrusvćđisins sé í mikilli óvissu og ađ annađhvort hrynji evran sem gjaldmiđill, eđa ríkin sameinins undir eina miđlćga fjármálastjórn og lytu skilyrđislaust fjárlögum frá Brussel.  Ţar međ myndi fullveldi og sjálfstćđi ríkjanna endanlega líđa undir lok.

Tími er kominn fyrir íslenska ráđamenn og ađrar ESBgrúppíur ađ vakna og a.m.k. fresta öllum frekari tilraunum til ađ innlima Ísland sem útnárahrepp í vćntanlegt stórríki Evrópu, sem ţó verđur á brauđfótum efnahagslega. 


mbl.is Erfiđ vika framundan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. júlí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband