11.7.2011 | 20:59
Ætli Jóhanna og Össur hafi frétt þetta?
Hlutabréfavísitölur í Evrópu eru í frjálsu falli og sífellt er að koma betur og betur í ljós að skuldakreppan sé dýpri víða í álfunni, en áður hefur verið viðurkennt opinberlega. Áður hefur verið vitað um erfiðleikana í Gríkklandi, Írlandi, Portúgal, Belgíu og Spáni og núna er Ítalía að bætast í hóp þeirra evruríkja, sem reiknað er með að geti ekki bjargast út úr skuldavandræðunum án neyðarhjálpar ESB og AGS.
Skuldatryggingarálag Spánar og Ítalíu hefur hækkað mikið undanfarið og hefur ekki verið hærra í tólf ár. Þessi lönd og reyndar fleiri evruríki þurfa nú að búa við hærra skuldatryggingarálag en Ísland og hafa þó bæði Jóhanna og Össur, ásamt nytsömum sakleysingjum sem trúa þeim, haldið því fram að það eina sem kæmi Íslandi aftur á réttan kjöl, væri að taka upp evruna. Aðrir eru reyndar á þeirri skoðun að evran sé deyjandi gjaldmiðill og útför hennar verði auglýst fljótlega.
Frétt mbl.is endar á þessu: "Ræða nú fjármálaráðherrar evru-ríkjanna nýjan björgunarpakka fyrir Grikkland en svo virðist sem það sem helst valdi fjárfestum áhyggjum er ástand mála á Ítalíu og Spáni. Segir fjármálaráðherra Belgíu, Didier Reynders, í samtali við BBC að spenna ríki á evru-svæðinu og það verði að finna lausn."
Getur það virkilega verið að Jóhanna, Össur og aðrir ESBelskendur séu eina fólkið í Evrópu, sem hefur ekki frétt af erfiðleikum ESBríkjanna og þá alveg sérstaklega þeirra sem nota evru sem gjaldmiðil?
![]() |
Skuldakreppan bítur á mörkuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 11. júlí 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar