10.7.2011 | 22:22
Gríđarleg sóun fjármuna á útihátíđum
Lengi hefur ţađ veriđ "siđur" á útihátíđum ađ henda öllu rusli ţar sem fólk stendur, ţegar ţađ ţarf ađ losa sig viđ umbúđir, flöskur eđa matarafganga. "Besta útihátiđin" á Gaddstađaflötum viđ Hellu sker sig ekkert úr öđrum útihátíđum ađ ţessu leyti eđa öđru, sem lengi hefur viđgengist á slíkum mannamótum.
Í fréttinni af ţessari helgarskemmtun segir m.a: "Útihátíđin er kölluđ Besta útihátíđin, en umgegni á gesta á hátíđinni var ekki eins og best er á kosiđ. Rusl er um allt og margir hafa ekki hirt um ađ taka tjöld eđa annan viđlegubúnađ međ sér heim."
Fyrir bankahrun, ţegar allir höguđu sér eins og auđkýfingar, varđ mjög áberandi ađ unglingarnir hirtu ekki um ađ taka útilegubúnađinn međ sér heim aftur af svona útisamkomum og kveiktu jafnvel í tjöldum sínum međ öllum viđlegubúnađi, ţegar svćđiđ var yfirgefiđ. Sá búnađur sem ţannig er skilinn eftir, eđa brenndur, er oft tugţúsunda króna viđri og heildarverđmćti ţess sem eyđilagt er, eđa skiliđ eftir, hleypur á hundruđum ţúsunda króna, eđa jafnvel milljónum.
Margt af ţessu unga fólki leikur ţennan sama leik ár eftir ár og kastar ţannig frá sér stórum upphćđum, ár hvert og kaupir sér svo einfaldlega nýjan búnađ nćsta ár og endurtekur ţá sama leikinn.
Ţetta verđur ađ teljast alveg ótrúlegt sóun og vanvirđing verđmćta og algerlega međ ólíkindum. Svona bruđl vekur líka upp spurningar um hvers konar fyrirmyndir ţetta unga fólk fćr á heimilum sínum, ţegar verđmćtasóun af ţessu tagi virđist ţykja bćđi eđlileg og talsvert almenn.
Svona háttarlag er eitt af ţví, sem ćtla hefđi mátt ađ hyrfi algerlega eftir efnahagshruniđ. Kreppan virđist a.m.k. ekki bíta illa ţau heimili, sem ţessir unglingar koma frá.
![]() |
Ekki góđ umgengni á hátíđinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
10.7.2011 | 11:30
ŢjóđlagaSTÓRhátíđ á Siglufirđi
Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi hefur fest sig í sessi sem ein merkasta bćjarhátíđ landsins, vegna fjölbreyttrar og góđrar dagskrár. Mikill fjöldi listamanna kemur fram á hátíđinni, bćđi tónlistarfólk og dansarar og einnig eru haldin námskeiđ á ýmsum sviđum ţjóđlegra frćđa.
Ósanngjarnt vćri ađ tilgreina einstök atriđi, enda ekki á nokkurs manns fćri ađ sjá og heyra allt sem fram fer á hátíđinni, svo miklu er úr ađ velja, en svo mikiđ er víst, ađ ekki eitt einasta atriđi var bara miđlungs, ţau voru öll stórkostleg, hvert á sínu sviđi.
Ađstandendur og starfsfólk hátíđarinnar á mikinn heiđur skilinn fyrir afbragđs góđa hátíđ, međ glćsilegum dagskrárliđum sem fram fóru í skemmtilegu umhverfi Bátahússins, kirkjunnar og annarra gamalla og nýrra samkomustađa bćjarins.
Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi er orđin ađ sannkallađri STÓRHÁTÍĐ, ţar sem fyrir gesti eru bornir sannkallađir veisluréttir af glćsilegu hlađborđi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)