Árás "Velferđarstjórnarinnar" á lífeyrisţega

Nýjasta afurđ hugmyndabanka Jóhönnu og Steingríms J. í skattageggjuninni er ađ leggja aukaskatta á lífeyrisţega, međ ţví ađ skerđa greiđslur til ţeirra međ aukaskatti á lífeyrissjóđina til ađ fjármagna "sérstaka niđurgreiđslu vaxta" vegna húsnćđisskulda.

Stjórn Landssambands eldri borgara bendir á ţađ, í ályktun sinni, ađ lífeyrissjóđirnir "eiga" engar peninga, heldur eru ţeir í raun ađeins tćki til ađ halda utan um réttindi sjóđfélaga, sjá um ađ ávaxta iđgjöld ţeirra og greiđa út lífeyri í hlutfalli viđ áunnin réttindi hvers og eins.

Viđ útgreiđslu er lífeyrir skattlagđur eins og ađrar tekjur og ţví liggur í augum uppi, allra annarra en ráđherranna skattaóđu, ađ ţessi nýjasta skattaáţján ţeirra er ekkert annađ en ódulbúinn aukaskattur á elli- og örorkulífeyrisţega og verđur ekki til neins annars en ađ rýra tekjur ţeirra í framtíđinni.

"Velferđarstjórnin" stendur sannarlega ekki undir nafni í ţessu máli, frekar en öđrum.
Hvers eiga lífeyrisţegar ađ gjalda, til viđbótar viđ ađrar árásir ţessarar stjórnar á kjör ţeirra?


mbl.is Eldri borgarar mótmćla lífeyrisskatti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattahćkkanabrjálćđiđ í hnotskurn

Félag íslenskra bifreiđaeigenda hefur marg bent á skattahćkkanabrjálćđiđ sem yfir bifreiđaeigendur, sem auđvitađ eru flestir fullorđnir Íslendingar, hefur duniđ undanfarin tvö ár og forsvarsmenn félagsins ítrekađ fariđ fram á ađ einhverjar ţessara hćkkana verđi dregnar til baka.

Steingrímur J. hefur svarađ ţeirri beiđni međ útúrsnúningum og t.d. sagt ađ hann ráđi ekki heimsmarkađsverđi á olíu og ekkert muni um nokkurra krónu lćkkun olíu- og bensínskatta vegna hins háa innkaupsverđ. Ríkissjóđur hirđir nú um 115-120 krónur í skatta af hverjum bensínlítra, en ekki er langt síđan útsöluverđiđ á hverjum lítra fór upp fyrir 100 krónur á lítrann. Ţá voru skattarnir u.ţ.b. 40 krónur á líterinn, ţannig ađ skattahćkkunin í krónum taliđ er langt á annađ hundrađ prósentiđ síđan ţar var.  Ţó skattarnir vćru lćkkađir um allt ađ 50 krónum á hvern líter, vćru skatttekjur ríkissjóđs samt sem áđur umtalsvert meiri en ţćr voru fyrir t.d. tveim árum.

Skattabrjálćđiđ lýsir sér vel í eftirfarandi tölfrćđi frá Vegagerđinni: "Gífurlegur samdráttur er í umferđ á ţjóđveginum á Hellisheiđi milli ára. Ţetta kemur fram í nýjum tölum Vegagerđarinnar en samkvćmt ţeim fóru 22% fćrri bílar um veginn í maí en í sama mánuđi í fyrra.Sé litiđ á ţróunina eftir landshlutum kemur í ljós ađ samdrátturinn milli mánađa er mestur á Suđurlandi eđa 19,9%, 15,1% á Vesturlandi, 13,4% á Norđurlandi, 12,7% á Austurlandi og 4,5% á höfuđborgarsvćđinu."  

Samkvćmt spá Vegagerđarinnar verđur metsamdráttur í umferđinni á ţessu ári og auđvitađ er skýringin engin önnur en skattahćkkanabrjálćđiđ og sá minnkandi kaupmáttur sem ţví fylgir.

Ofan á ţetta bćtist svo allt annađ brjálćđi í skattheimtu sem yfir landslýđ hefur duniđ á undanförnum tveim árum og bođađ er áframhaldandi, međ tilheyrandi áhrifum á kaupmátt almennings og kođnun atvinnulífsins, sem aftur speglast í litlum sem engum efnahagsbata og framlengingu kreppunnar. 


mbl.is Gífurlegur samdráttur í umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. júní 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband