27.5.2011 | 14:40
Ráđ í andstöđu - ráđalaus í stjórn
Steingrímur J., er staddur á Írlandi og lćtur ţar eins og hann hafi öll ráđ í sínum fórum til bjargar efnahagskreppunni í Evrópu, enda hafi hann nánast einn manna séđ alla erfiđleikana fyrir og varađ viđ ţeim, en enginn hafi á sig hlutstađ.
Í sjónvarpsţćttinum Prime Time viđurkenndi Steingrímur ţađ, sem hann hefur alltaf ţrćtt fyrir hér á landi, ţ.e. ađ hann hafi hćkkađ skatta á öllum, jafnt ţeim tekjuháu og -lágu og skert bćtur velferđarkerfisins verulega. Til áréttingar ţessu er ţetta haft eftir honum orđrétt: "Allir leggja sitt af mörkum hvort sem ţađ kemur fram í sköttum eđa niđurskurđi." Til heimabrúks heldur ráđherrann ţví stöđugt fram, ađ skattar hafi ekki veriđ hćkkađir hjá tekjulágu fólki og alveg sérstök áhersla hafi verđiđ lögđ á ađ skerđa ekki kjör aldrađra og öryrkja. Enginn hefur ađ vísu tekiđ mark á ţeim fullyrđingum hans, frekar en gert var um annađ sem frá honum kom á međan hann var í stjórnarandstöđu.
Mađur, sem hafđi ráđ viđ öllum heimsins vandamálum í stjórnarandstöđunni, hefđi ekki átt ađ vera í vandrćđum međ lausnir ţegar í ríkisstjórn var komiđ, en allir vita ađ svo hefur sannarlega ekki veriđ, heldur hafa flestar ađgerđir ríkisstjórnarinnar veriđ fálmkenndar og illa undirbúnar og margar hverjar orđiđ til ađ auka á vandann en ekki til ađ minnka hann.
Í Prime Time var rćtt viđ Elaine Byrne, dósent viđ Trinity College í Dublin, en hún hefur fylgst međ málum hér á landi eftir hrun. Í fréttinni segir svo um ummćli hennar: "Metur hún stöđuna á Íslandi svo ađ stjórn Samfylkingar og VG hafi komist til valda á öldum reiđinnar. Nú sé sú skođun hins vegar farin ađ verđa útbreidd ađ stjórnina skorti hugmyndir til frekari viđreisnar."
Ţetta verđur ađ teljast kurteislegt orđalag hjá dósentinum, ţ.e. ađ sú skođun sé útbreidd "ađ stjórnina skorti hugmyndir til FREKARI viđreisnar, ţví sú skođun er afar almenn ađ stjórnin hafi aldrei haft neinar marktćkar hugmyndir til viđreisnar efnahagslífsins.
Einmitt vegna ţessa hugmynda- og getuleysis ríkisstjórnarinnar nýtur hún einskis trausts, hvorki innanlands né utan.
Ţess vegna fer reiđi almennings og óţolinmćđi sívaxandi og líklega fer ađ verđa tímaspursmál hvenćr upp úr sýđur.
![]() |
Steingrímur: Varađi viđ kreppunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)