Ekki gáfuleg tekjuskipting

Eftir áralanga smíd frumvarpa um nýtingu sjávaraudlindarinnar, hefdi verid haegt ad aetlast til ad ríkisstjórninnni hefdi átt ad takast ad koma fram med frumvarp sem vit vaeri í, en thvi midur virdist thad hafa verid algerlega óraunhaefar vonir, eins og raunin hefur verid med adrar framkvaemdir og tillogur thessarar stjórnar.

Ad láta sér detta í hug ad skattleggja sjávarútveginn um tugi milljarda og láta svo tekjurnar eingongu renna til theirra sveitarfélaga sem liggja ad sjó og ekki einu sinni skipta theim jafnt nidur thar, er algerlega út í hott og fáránleiki hugmyndarinnar kristallast í eftirfarandi athugasemd Fjármálaráduneytisins um thessar tillogur:

"Á sama hátt kynnu að vakna spurningar um hvort t.d. auðlindagjöld, sem lögð væru á vatnsafls- eða jarðhitavirkjanir, ættu fremur að renna til sveitarfélaga þar sem svo vill til að orkuvinnslan er staðsett, eða hvort skattar af veltu af verslun og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu ættu að renna til þeirra sveitarfélaga en ekki annarra, eða að eldsneytisgjöld af umferð á höfuðborgarsvæðinu ætti ekki að renna til að fjármagna samgöngumannvirki sem staðsett væru í öðrum landshlutum."

Segir thetta ekki allt sem segja tharf um thessar ótrúlega vanhugsudu tillogur?


mbl.is Í bága við stjórnarskrá?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. maí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband