Harpa er farin ad vekja athygli umheimsins

Ekki tók Horpuna langan tíma ad komast á heimskortid med odrum honnunar og byggingarlistarafrekum, enda ekki nema tvaer vikur sídan húsid var tekid í notkun og strax búin ad fá sín fyrsu althjódlegu verdlaun fyrir arkitektúr.

Í fréttinni segir:  "Er Harpa í hópi með 11 öðrum byggingum í löndum á borð við Indland, Kína, Mexíkó, Brasilíu, Ítalíu, Grikklandi, Kanada, Taívan, Japan og Spáni sem hljóta verðlaunin að þessu sinni."

Thetta er mikil vidurkenning og lyftistong fyrir íslenskan arkitektúr og byggingaridnad og er án vafa adeins fyrsta vidurkenningin af morgum, sem adstandendur hússins og thad sjálft á eftir ad hljóta í framtídinni.

Íslendingar geta og mega vera stoltir af thessu byggingarlistaverki sínu.


mbl.is Harpa hlýtur alþjóðleg verðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. maí 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband