7.4.2011 | 12:59
Harður, en góður dómur
Baldur Guðlaugsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri, hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi fyrir innherjasvik með sölu hlutabréfa sinna í Landsbankanum, skömmu fyrir fall hans, enda taldi dómarinn að Baldur hefði búið yfir upplýsingum sem almenningi voru huldar um stöðu bankans og að hluthöfum hans yrði ekki bjargað, þegar og ef bankinn færi á hausinn.
Baldur er í raun smápeð í þeirri ótrúlegu fjármálaskák sem tefld var í aðdraganda bankahrunsins og sú upphæð sem hans "viðskipti" snerist um, séu algerir smáaurar miðað við fjármálagerninga aðalleikara þeirrar refskákar allrar. Því verður þessi dómur að teljast nokkuð harður, en þó góður og sanngjarn og gefur vísbendingu um að ekki verði tekið neinum vettlingatökum á þeim sem stærri og meiri brot frömdu á árunum fyrir bankahrun.
Vegna þess hve hægt hefur gengið í rannsóknum meintra sakamála, tengdum banka- og útrásargengjunum, hefur almenningur haft á tilfinningunni að réttvísin myndi ekki ná fram að ganga gagnvart þessum kónum, en dómurinn í dag mun auka bjartsýni á að réttlætið muni ná fram að lokum.
Dómurinn í dag, sem vonandi verður staðfestur í Hæstarétti, gefur tóninn um langa fangavist þeirra sem dæmdir verða að lokum fyrir "bankaránin innanfrá" og þá munu ýmsir sem hátt hafa hreykt sér fram að þessu, þurfa að beygja hné og höfuð í skömm sinni, án þess þó að viðurkenna nokkurn tíma sekt sína.
Niðurstaðan er sem sagt sú, að dómurinn er vísbending um að þeir sem komu þjóðinni á kaldan klaka muni að lokum fá makleg málagjöld.
![]() |
Baldur í 2 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 7. apríl 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar