25.4.2011 | 13:54
Fáránleg réttarhöld
Jórdanskur dómstóll hefur tekið fyrir kæru þarlendra blaðamanna og "aðgerðarsinna" gegn danska skopmyndateiknaranum Westergaard, sem teiknaði mynd af spámanninum Múhameð með sprengju í túrbaninum og birtist myndin í Jyllandsposten þann 30. september 2005.
Strax í kjölfar myndbirtingarinnar kváðu ögfafullir islamistar, með Komeni erkiklerk í Íran í broddi fyrirmynda, upp dauðadóm yfir Westergaard og hefur honum nokkrum sinnum verið sýnd banatiræði síðan.
Allir heilvita og hugsandi menn, þar á meðal hófsamir islamstrúarmenn, hafa fordæmt þessar ofsóknir á hendur teiknurunum sem teiknuðu þessar svokölluðu "Múhameðsteikningar", en höfundar þeirra hafa ekki getað um frjálst höfuð strokið í þetta fimm og hálfa ár sem liðið er síðan myndirnar birtust og einnig hafa verið gerðar ítrekaðar tilraunir til að sprengja höfuðstöðvar Jyllandsposten í loft upp.
Það er algerlega fáránlegt að opinber dómstóll í nokkru heiðvirðu ríki skuli ætla sér að taka fyrir kæru á hendur Westergaard og blöðunum sem myndirnar birtu og minnir svona réttarfar á það sem tíðkaðist á vesturlöndum á miðöldum og gefur ekki fagra mynd af réttarfari þess ríkis, þar sem svona kærur fást teknar til dómsmeðferðar.
Ef Jórdanía er alvöru ríki, verður þessum kærum umsvifalaust vísað frá dómi.
![]() |
Réttað yfir skopmyndateiknara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggfærslur 25. apríl 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar