6.12.2011 | 17:24
Fyrsta ríkisstjórnin til að svíkja eigin samninga
Einn harðasti stuðningsmaður Samfylkingarinnar í gegn um tíðina, Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, virðist algerlega umpólaður gagnvart fyrrum samstarfsfólki sínu og nú orðið gagnrýna fáir ríkisstjórnina eins harkalega og einmitt hann.
Gylfi hefur látið þau orð falla að það sé alveg nýtt að ríkisstjórnir svíki ítrekað gerða samninga við aðila vinnumarkaðarins, en það hafi "norræna velferðarstjórnin" gert nánast undantekningalaust um leið og undirskriftir ráðherranna hafa þornað á pappírunum sem þeir undirrituðu.
Undanfarna áratugi hafa ekki verið gerðir neinir kjarasamningar án aðkomu og þátttöku ríkisstjórna og fram að þessu hefur verið hægt að treysta þeim samningum sem ráðherrar hafa lagt nafn sitt við.
Öryrkjabandalagið og samtök aldraðra hafa einnig marg lýst óánægju sinni með núverandi svikaríkisstjórn og formaður ÖÍ hefur bent á að kjör þeirra sem þurfa að reiða sig á bætur frá hinu opinbera hafi aldrei verið verri en einmitt nú og hafi farið síversnandi frá því að sú norræna komst til valda.
Það er athyglisvert að formaður ÖÍ sem hefur verið dyggur félagi í Vinstri grænum og forseti ASÍ, Samfylkingarmaðurinn, virðast báðir sakna sárt þeirra tíma þegar Sjálfstæðisflokkurinn var við stjórnartaumana, enda var þá hægt að treysta stjórnvöldum landsins til að standa við gerða samninga.
![]() |
Kjarabótunum fórnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 6. desember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147362
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar