4.12.2011 | 21:56
Hryllingsfélagiđ Vantrú
Međfylgjandi fréttaskýring um félagsskapinn Vantrú afhjúpar ótrúlega óheiđarleg vinnubrögđ međlimanna, einelti gagnvart ţeim sem ţeir telja andsnúna ógeđfelldum málstađ sínum og hveint viđbjóđslegt orđbragđ í skrifum sínum um menn og málefni.
Ađ sálfrćđingur og fleiri háskólaborgar skuli viđhafa slíkt orđbragđ og vinnubrögđ er međ svo miklum ólíkindum ađ ţví hefđi ekki veriđ trúađ, nema vegna ţess ađ hćgt er ađ lesa texta ţeirra milliliđalaust og ţó var ógeđslegasta orđbragđinu sleppt úr fréttaskýringunni af siđferđisástćđum.
Ţetta er sami félagsskapur og nú rekur gengdarlausan áróđur gegn hvers kyns umfjöllun um trú og trúariđkun í landinu og alveg sérstaklega í skólum landsins. Fram ađ ţessu hafa ýmsir tekiđ ţetta fólk alvarlega, enda ekki á almannavitorđi fyrr hvers lags viđbjóđur viđgengst innan ţessa félagsskapar.
Óţverrinn sem vellur út úr ţessum mönnum og skipulag óhróđursherferđa ţeirra minnir helst á svćsnustu glćpasamtök og gjörsamlega međ ólíkindum ađ yfirvöld og lögfrćđingur Háskóla Íslands skuli hafa ánetjast ruglinu og lyginni sem Vantrú setti fram í "ákćru" á hendur einum kennara skólans.
Vonandi verđur ţessi uppljóstrun til ţess ađ aldrei verđi aftur tekiđ alvarlega nokkuđ sem frá félaginu Vantrú, eđa einstökum félagsmönnum ţess keumur.
![]() |
Heilagt stríđ Vantrúar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (40)
4.12.2011 | 12:12
Umbođsmađur ţolir ekki andstćđar skođanir
Gísli Tryggvason, umbođsmađur neytenda, hefur sagt sig úr félagi lögfrćđinga vegna ţess ađ félagiđ hélt fund um tillögur stjórnlagaráđs ađ nýrri stjórnarskrá, ţar sem fram komu efasemdir um tillögur ráđsins, sem umbođsmađurinn átti sćti í.
Umbinn komst ekki sjálfur á ţennan fund, en frétti af ţví ađ efasemdaraddirnar hefđu verđi hávćrari en ţćr sem studdu tillögurnar og ţađ ţoldi hann ekki og hringdi umsvifalaust í lögfrćđingafélagiđ og tilkynnti úrsögn sína og ţar nćst í fjölmiđlana til ađ kynna ţessa fýlupúkalegu afstöđu sína.
Fólki er ađ sjálfsögđu frjálst ađ ganga í og úr félögum eins og ţví sýnist og eins getur ţađ veriđ sammála eđa ósammála hverju sem er, en varla getur ţađ talist sérstakt fréttaefni ţó einstaklingar segi sig úr einhverjum félagsskap vegna ósćttis viđ einstök mál sem rćdd eru á félagsfundum.
Varla skapar ţessi frétt neina sérstaka spennu um hvort umbinn segi sig úr fleiri félögum eđa gangi í einhver ný.
![]() |
Sagđi sig úr Lögfrćđingafélaginu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)