Ríkisstjórn og Vađlaheiđargöng. Annars engin ríkisstjórn

Ríkisstjórnarómynd Jóhönnu Sigurđardóttur hefur ekki nema eins atkvćđis meirihluta á Alţingi, sem ţýđir í reynd ađ hver einasti ţingmađur stjórnarflokkanna hefur neitunarvald í öllum málum. Ţví er svo komiđ ađ stjórnin kemur engu máli í gegnum ţingiđ nema međ hrossakaupum viđ einstaka ţingmenn, sem nú orđiđ selja sig dýrt og helst ekki fyrir neitt minna en jarđgöng og helst tvö.

Ráđherrakapall Jóhönnu og Steingríms virđist ekki ćtla ađ ganga upp nema algerlega tryggt verđi ađ Vađlaheiđargöng komist á framkvćmdaáćtlun og helst Norđfjarđargöng líka.

Ţađ hefur aldrei ţótt stórmannlegt ađ svindla til ţess ađ láta kapal ganga upp. Svona hrossakaup viđ lagningu ráđherrakapals jafngilda grófu spilasvindli.


mbl.is Fundahöld um allt hóteliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Getur Steingrímur ekki sagt satt? Ekki einu sinni óvart?

Steingrímur J. neitar ţví alfariđ ađ andstađa Jóns Bjarnasonar gegn innlimun Íslands í vćntanlegt stórríki ESB eigi nokkurn ţátt í brottrekstri hans úr ríkisstjórn, ţrátt fyrir yfirlýsingu Jóns sjálfs um ađ sú sé einmitt raunin. Annar hvor ţeirra hlýtur ađ segja ósatt. Hvor ćlti sé líklegri til slíks?

Í fréttinni fullyrđir Steingrímur einnig ađ Hreyfingin hafi óskađ eftir viđrćđum um ađ fá ađ styrkja ríkisstjórnina, gegn ţví ađ fá einhver af sínum stefnumálum fest í lög innan ákveđins tímaramma. Steingrímur segir sig og Jóhönnu hafa orđiđ GÓĐFÚSLEGA viđ ţví ađ veita Hreyfingunni áheyrn, ţó ekkert hafi ţó komiđ út úr ţví vinsamlega spjalli.

Ţór Saari, ţingmađur Hreyfingarinnar, hefur sagt, í hverju fjölmiđlaviđtalinu á eftir öđru, ađ ríkisstjórnin hafi leitađ eftir loforđi Hreyfingarinnar um ađ hún styddi ríkisstjórnina í ýmsum málum og myndi ađ minnsta kosti veita vilyrđi fyrir ţví ađ verja stjórnina vantrausti. Ţór sagđi ađ upp úr viđrćđunum hafi slitnađ vegna ţess ađ ríkisstjórnin féllst ekki á ađ veita stefnumálum Hreyfingarinnar brautargengi og sérstaklega ekki stefnu hennar í skuldamálum heimilanna. Annar hvor ţeirra hlýtur ađ segja ósatt. Hvor ćlti sé líklegri til slíks?

Margir halda ţví fram ađ Steingrímur J. geti ekki sagt satt. Skyldi hann ekki einu sinni geta sagt sannleikann ţó ekki vćri nema einstaka sinnum og ţá jafnvel alveg óvart?


mbl.is Tengist ekki Evrópumálunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. desember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband