26.12.2011 | 13:25
Mannleg niðurlæging eins og hún gerist verst
Innbrot og þjófnaðir eru hvimleiðar gerðir og ekki síður skaðlegar og kostnaðarsamar fyrir þá sem fyrir þeim verða.
Slíkir glæpir eru oft framdir af fíklum sem leita verðmæta til að fjármagna neysluna, en upp á síðkastið hafa skipulagðir glæpir verið að skjóta æ fastari rótum í þjóðfélaginu, eins og sjá má af raðinnbrotum í íbúðir, fyrirtæki og verslanir, að ekki sé talað um einstaka þrautskipulögð innbrot í skartgripaverslanir og fleiri staði, þar sem mikil verðmæti er að finna.
Innbrotið í höfuðstöðvar Heimilishjálparinnar í Reykjanesbæ ber allan svip af því að fíkill hafi verið þar á ferð, enda litlu stolið öðru en tölvu sem allta finnast kaupendur að og reyndar virðast einhverjir óprúttnir aðilar hreinlega gera pantanir til fíklanna um ákveðna hluti, sem auðvelt er að koma í verð.
Einnig beinir þetta innbrot athyglinni að því, enn einu sinni, hve kæruleysi um afritun tölvugagna virðist vera algengt í þjóðfélaginu, því oftar en ekki er mesta tjónið við tölvustuld hvarf gagnanna sem í henni eru geymd og engin afrit eru til af.
Eins algengir og tölvuþjófnaðir eru orðnir er kæruleysið með afritatökur þeim mun furðulegra.
![]() |
Vonast eftir tölvugögnunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 26. desember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147362
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar