4.11.2011 | 18:05
Óþörf þjóðaratkvæðagreiðsla
Hagsmunasamtök heimilanna leggja nú hart að þingmönnum að þeir leggi fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurfellingu skulda heimilanna og afnám verðtryggingar á lánum.
Eins og maður er nú fylgjandi auknu lýðræði og þátttöku almennings í stefnumörkun í stærri málum, þá er alveg óhætt að leggja til að þær tvöhundruðmilljónir króna, sem kostar að halda þjóðaratkvæðagreiðslu, verði sparaðar og notaðar frekar til að styrkja heilbrigðiskerfið, sem er í brýnum fjárhagsvanda.
Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um þessi mál er algerlega fyrirséð, þar sem ekki er líklegt að nokkur einasti kjósandi myndi segja nei við því að fá lækkaðar skuldir sínar, hvort sem til þeirra var stofnað af fyrirhyggju, eða algeru fyrirhyggjuleysi og jafnvel ævintýramennsku eins og raunin var í sumum tilfellum.
Svo mikið er búið að útmála og sverta verðtrygginguna, að niðurstaða í því máli er jafn fyrirséð, jafnvel þó vaxtaokrið í landinu yrði í kjölfarið meira en nokkru sinni fyrr, enda ólíklegt að lánastofnanir muni lána fé í stórum stíl með neikvæðum vöxtum til langs tíma, enda færu þær fljótlega á hausinn með því móti.
Kannski myndi það að vísu leysa skuldavandann, því enginn gæti þá tekið lán framar og myndi því aldrei lenda í vandræðum með afborganir, vexti eða verðtryggingu þeirra vegna.
![]() |
Fundað um þjóðaratkvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 4. nóvember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar