Austurvöllur er ekki tjaldstćđi

Loksins hefur Forsćtisnefnd Alţingis látiđ frá sér heyra og mótmćlt vegna tjaldanna sem setja ljótan svip á Austurvöll um ţessar mundir.

Austurvöllur er ekki og á ekki ađ vera tjaldstćđi, hvorki fyrir ferđamenn eđa mótmćlendur. Önnur svćđi eru til ţess ćtluđ og henta mun betur til slíkra nota.

Ţađ er algerlega fáránlegt af borgaryfirvöldum ađ leyfa slíkar tjaldbúđir á ţessum stađ langtímum saman og ekki til vegsauka fyrir miđborgina.


mbl.is Tjöldin ekki til prýđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verđur nokkurn tíma hćgt ađ fá botn í ţessi mál?

Geirfinns- og Guđmundarmál hafa veriđ í umrćđunni áratugum saman og sitt sýnist hverjum um sekt eđa sakleysi ţeirra ungmenna sem sökuđ voru um hvarf mannanna og dóm hlutu fyrir, allt ađ sautján ára fangelsi.

Sakborningar játuđu á sig glćpina á sínum tíma, en drógu ţćr játningar fljótlega til baka og sögđu ţćr hafa veriđ knúđar fram međ harđrćđi í ómanneskjulega löngu gćsluvarđhaldi og međ ţví ađ "planta fölskum minningum" í hugi sína međ lymskulegum yfirheyrsluađferđum og falskri "góđsemi".

Eitt er alveg víst og ţađ er ađ rannsókn málanna, međferđ sakborninganna og yfirheyrslur hafa vćgt sagt veriđ harđneskjulegar og myndu ekki standast neinar nútímakröfur til rannsókna sakamála, yfirheyrsluađferđa eđa međferđ sakamanna.

Innanríkisráđherra hefur sett á fót nefnd til ađ rannsaka rannsóknina og nánast víst er ađ hún mun komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ rannsókn og öll málsmeđferđ hafi veriđ fyrir neđan allar hellur og sé og verđi blettur á íslenskri réttarfarssögu og öllum til skammar sem ađ málunum komu á sínum tíma.

Hvort nokkurn tíma tekst héđan af ađ sanna eđa afsanna sekt ţeirra sem dóma hlutu á sínum tíma er svo annađ mál og líklegt ađ ţráttađ verđi um ţađ áfram um ókomna tíđ.


mbl.is Afhenda skjöl um Geirfinnsmáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband