10.11.2011 | 15:46
Tré í forgangsröđ, en börn á biđlista
Jón Gnarr, titlađur borgarstjóri, skýrđi ţađ ađ börn vćru ekki tekin inn á leikskóla í ţau pláss sem laus vćru og hćgt vćri ađ fylla án ţess ađ fjölga starfsfólki, međ ţeim orđum ađ "ŢAĐ KOSTAR".
Ţetta er ađ vísu hćpin skýring, ţar sem veriđ var ađ tala um ţau pláss sem hćgt vćri ađ fylla án fjölgunar starfsmanna og ţví ćtti fjölgun barna á ţeim leikskólum sem svo háttar um ađ auka tekjur en ekki útgjöld.
Vegna ţessarar undarlegu sýnar á ţau óţćgindi sem ţetta veldur fjölda foreldra í borginni verđa öll börn, sem fćdd eru áriđ 2010, látin hanga áfram á biđlistum og ekkert tillit tekiđ til ađstćđna foreldranna eđa barnanna sjálfra, jafnvel ţó hćgt vćri ađ taka hluta ţeirra inn á leikskólana strax, án ţess ađ "ţađ kostađi" viđbótarútgjöld fyrir borgina, en myndi hins vegar spara foreldrunum talsvert fé.
Á sama tíma hafa trjáskipti í nokkrum götum borgarinnar forgang fram yfir börnin, enda líđur mörgum trjám illa, samkvćmt upplýsingum garđyrkjustjóra borgarinnar. Til ţess ađ auka vellíđan tjánna átti ađ verja um tíu milljónum króna, en ţar sem vanlíđanin er meiri en reiknađ var međ, mun kostnađur vegna velferđar trjánna fara talsvert fram úr kostnađaráćtlun.
Ţetta er nú forgangsröđun málaflokkanna í höfuđborginni um ţessar mundir.
![]() |
Tíu milljóna króna trjáskipti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfćrslur 10. nóvember 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar