Skipta sér af ţví sem ţeim kemur ekki viđ

Rökstuđningur fyrir stofnun Bankasýslu ríkisins var, ađ hún ćtti ađ vera algerlega sjálfstćđ og óháđ pólitískum afskiptum, enda ćtti ađ slíta algerlega á öll tengst stjórnmálamanna og fjármálakerfisins.

Ekki gátu óvandađir pólitíkusar látiđ stofnunina lengi í friđi og algerlega tók yfir allan ţjófabálk nýlega, ţegar stjórnin réđi, ađ sínu mati og óháđs rjáđningarfyrirtćkis, nýjan forstjóra sem hćfastur var talinn umsćkjenda til ađ gegna stöđunni.

Nokkrir lýđskrumarar á Alţingi notuđu tćkifćriđ til ađ koma sjálfum sér á framfćri og reyndu ađ snúa almenningsálitinu gegn stjórn Bankasýslunnar og sérstaklega nýráđnum forstjóra, eingöngu vegna ţess ađ ţá grunađi hann um ađrar pólitískar skođanir en ţeir höfđu sjálfir. Reyndar er fátt sem bendir til ađ ţessir sömu ţingmenn hafi yfirleitt nokkrar ađrar skođanir en ađ koma sjálfum sér til frama og valda.

Steingrímur J. féll í gryfjuna og sendi stjórninni bréf, ţar sem krafist var skýringa á ráđningunni, en eins og ţingmennirnir óvönduđu hafđi hann ekkert međ ráđninguna ađ gera og átti heldur ekki ađ hafa og ţví var ţađ utan hans verkahrings ađ vera nokkuđ ađ skipta sér af málinu.

Nú hefur stjórn bankasýslunnar sagt af sér vegna ţessara pólitísku ofsókna og ţar međ ćtti Steingrímur J. ađ nota tćkifćriđ og leggja stofnunina niđur, enda óţörf međ öllu og fćr heldur engan starfsfriđ fyrir lýđskrumurum innan og utan Alţingis og ríkisstjórnar.

Enginn myndi harma slíka niđurstöđu málsins.


mbl.is Harmar afsögn stjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband