19.10.2011 | 19:10
Þegar maður bítur hund
Yfirleitt hefur verið sagt að það sé ekki frétt að hundur bíti mann, en hins vegar væri það stórfrétt ef maður biti hund.
Eitthvað virðist þetta fréttamat hafa brenglast að undanförnu, því fréttamiðlar eru sí og æ að birta "fréttir" af því að hundar hafi glefsað í þennan eða hinn, án þess að um nokkur raunveruleg meiðsli hafi verið að ræða.
Oft eiga hundar það til að hoppa upp um fólk og vilja jafnvel leika við það og beita þá skoltinum til þess, enda hundum eðlislægt að nota hann til slíkra hluta. Þá vill stundum svo til að tennur hundsins rekast í þann sem við á að leika og stundum getur myndast lítil sár við slíkan hamagang í hundi og þeir sem óvanir eru hundum túlka slíkt oft sem "bit" þó slíkt sé í raun víðs fjarri.
Fjölmiðlamenn ættu að snúa sér að gamla og góða fréttamatinu og birta einungis bitastæðar fréttir, en vera ekki að eyða plássi í bitlausar sögur.
![]() |
Hundur beit bréfbera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2011 | 08:29
Fínar efnahagstillögur Sjálfstæðisflokksins
Framtíðin, blað sem Sjálfstæðisflokkurinn sendir inn á hvert heimili í dag, birtir nýjar efnahagstillögur flokksins og verður þetta að teljast mikið og gott framtak, enda fátítt að flokkur í stjórnarandstöðu vinni svo umfangsmiklar tillögur til framfara í þjóðlífinu.
Án þess að hafa náð því að lesa allt blaðið í gegn ennþá, frá orði til orðs, er óhætt að fagna þessum tillögum og hvetja alla til þess að kynna sér þær til hlýtar.
![]() |
Skattarnir lækki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 19. október 2011
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar