Illa fariđ međ Jón Ásgeir

Jón Ásgeir hefur greinilega ennţá á sínum snćrum sömu "ímyndarsmiđi" og unnu fyrir hann ţegar Bónusmáliđ fyrsta var fyrir dómstólum á árunum fyrir hrun, en ţá tókst međ ţeirra hjálp og fjölmiđlaveldis Bónusgengisins ađ snúa almenningsálitinu gegn saksókninni og međ hinum ákćrđu. Lítiđ kom út úr ţeim dómsmálum annađ en ást ţjóđarinnar á "útrásarsnillingum" sínum, sem ađ vísu breyttist í hatur og fyrirlitningu fáum misserum síđar.

Nú munu vera til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara miklu yfirgripsmeiri og flóknari mál en ţau sem áđur voru til skođunar varđandi Baugsgengiđ og vegna reynslunnar af niđurstöđu fyrsta málsins liđur sjálfsagt nokkur tími áđur en nýju málunum verđur stefnt fyrir dómara og alls óvíst hvernig ţau munu enda.

Máliđ, sem núna er fyrir dómi, snýst um meintan skattaundandrátt fyrir tíu árum síđan og auđvitađ er ekki bođlegt ađ taka svona langan tíma í rannsókn nokkurs máls og láta ákćrđu ţurfa ađ ţola biđ í áratug eftir niđurstöđu.

Jón Ásgeir getur ţó líklega kennt sjálfum sér um ađ miklu leyti, ţar sem ţađ var hann sjálfur sem byggđi upp slíkan kóngulóarvef viđskiptaklćkja međ anga víđa um heim, ađ rannsakendum er vorkunn ţó langan tíma taki ađ rekja alla ţá ţrćđi.

Vonandi verđur búiđ ađ hreinsa upp allan óţverrann sem tengist Bónusgenginu áđur en núverandi áratugur verđur allur.


mbl.is Jón Ásgeir kom međ bónuspoka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Atvinnuverkefni" sem heppnast hjá ríkisstjórninni

Eins og allir vita hefur ríkisstjórnin barist af öllum sínum kröftum gegn hvers kyns atvinnuuppbyggingu í landinu, enda svikiđ öll loforđ sem hún hefur gefiđ í tengslum viđ kjarasamninga, um ţátttöku sína til minnkunar atvinnuleysis og efnahagsuppbyggingar í samstarfi viđ ađila vinnumarkađarins.

Sérstaklega hefur ríkisstjórninni veriđ uppsigađ viđ erlenda fjárfesta og gert allt til ađ fćla ţá frá landinu međ ţví ađ vera eins óliđleg viđ ţá og mögulegt er, senda ţeim skilabođ um ađ skattaumhverfi muni verđa síbreytilegt og ađ óvissa muni ávallt ríkja um raforkuverđ, ţar sem enginn fái ađ vita hvernig ţađ verđi skattlagt frá degi til dags.

Strax og ríkisstjórn Samfylkingar og VG komst til valda á vordögum 2009 var línan gefin um ađ allt yrđi gert til ađ koma í veg fyrir ađ Alcoa gćti reist stóriđju á Bakka viđ Húsavík og nú hefur fyrirtćkiđ skýrt frá ţví ađ svikin séu fullkomnuđ og nú verđi leitađ til annarra landa međ framtíđarstarfsemi félagsins.

Ţetta "atvinnuverkefni" ríkisstjórnarinnar hefur ţar međ heppnast fullkomlega.


mbl.is Erum miđur okkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 17. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband