7.8.2010 | 12:27
Biblíueign er dauðasök
Talibanar í Afganistan myrtu a.m.k. átta lækna og tvo aðstoðarmenn þeirra og gefa upp að dauðasök þeirra hafi verið sú, að þeir hefðu haft biblíur í farteski sínu. Hjálparstörf læknanna í þágu samborgara Talibananna dugðu ekki einu sinni til refsilækkunar, því trúarofstækið er svo mikið og líf og limir "trúvillinga" svo lítils virði, að ekkert getur mildað meðferðina sem slíkir eiga skilda af hálfu þeirra "rétttrúuðu".
Vesturlandabúar eru svo blindir fyrir þessum öfgum og svo frjálslyndir og umburðarlyndir, að þeim þykja það mikil mannréttindabrot að banna múslimum að ganga "grímuklæddum" um götur vesturlanda og jafnvel stunda vinnu í búrkum og öðrum álíka huliðshjálmum, sem karlar pína konur sínar til að ganga í, í nafni trúarinnar og heiðurs fjölskyldunnar.
Í dag er gleðiganga homma og lesbía í Reykjavík og þjóðin samfagnar þeirri viðurkenningu á jöfnum rétti allra Íslendinga til sjálfsagðra mannréttinda og þaum réttindi ná til trúarbragða, jafnt og annarra réttinda sem eðlileg eru.
Þrátt fyrir umburðarlyndið verður að berjast gegn hvers kyns öfgum og varast að upp komist í þjóðfélaginu hópar islamskra öfgatrúar- og ofstækismanna. Áður en vandamálið verður áþreifanlegt, þarf að byrja á því að banna búrkur og andlitsblæjur hérlendis.
Talibanar myndu hins vegar raða sér meðfram Laugaveginum og skjóta hvern þann, sem leið ætti fram hjá, hvort sem hann væri samkynhneygður eða stuðningsmaður réttinda þeirra.
![]() |
Flest hinna myrtu voru læknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Bloggfærslur 7. ágúst 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar