5.8.2010 | 15:23
Jón Gnarr lćtur ekki aka sér í hallćrislegum bílum
Jón Gnarr, borgarstjóri, tók í dag viđ 170 hestafla vetnis-rafbíl, ađ láni frá Fordumbođinu og taldi helsta kostinn vera ţann, ađ ţetta vćri kraftmikill jeppi og ţví vćri ekkert hallćrislegt ađ keyra um á honum, ţví Jóni finnst ekkert hallćrislegra en ađ aka um á einhverri smádruslu.
Ţetta eru kaldar kveđjur til ţeirra borgarbúa og raunar landsmanna allra, sem hafa keypt sér litla, sparneytna bíla, jafnvel ţó bensínknúnir séu, ţví ennţá er ekki mikiđ úrval af vetnis- og rafbílum, sem reyndar eru flestir hallćrislega litlir, en ţó dýrir í innkaupum. Varla verđa svona yfirlýsingar frá borgarstjóranum í Reykjavík mjög hvetjandi fyrir almenning ađ reyna ađ fjárfesta í vistvćnum bílum á nćstunni, ţví ekki munu margir hafa efni á ađ kaupa sér 170 hestafla vistvćnan jeppa á nćstunni.
Snobbiđ og yfirlćtishátturinn er fljótur ađ grípa margan manninn, sem kemst í áhrifastöđu og sannast ţađ eftirminnilega á ţessu dćmi um grínistann, sem varđ borgarstjóri og fór strax ađ ţykja hallćrislegt ađ aka öđrum bílum en stórum jeppum og ţarf reyndar ekki ađ hafa áhyggjur af akstrinum sjálfur, enda međ einkabílstjóra, eins og svo fínu fólki sćmir.
Ástćđa er til ađ óska borgarstjóranum til hamingju međ ađ geta veriđ svona vistvćnn, án ţess ađ ţurfa ađ vera hallćrislegur.
![]() |
Ekki hallćrislegur á vistvćnum bíl |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Í siđmenntuđum löndum er ţađ regla, ađ láta ekki undan kröfum fjárkúgara og handrukkara, ţví međ undanlátssemi viđ slíka kúgara ganga ţeir oftast á lagiđ og setja fram nýjar og nýjar kröfur, sem sífellt erfiđara verđur ađ uppfylla.
Gegn ţessari meginreglu gekk íslenska ríkisstjórnin strax, ţegar fyrstu fjárkúgunarkröfur Breta og Hollendinga litu dagsins ljós vegna Icessaveskuldar Landsbankans, enda gengu kúgararnir svo harkalega fram gegn íslenskum skattgreiđendum, ađ ţeir gerđu nánast uppreisn gegn sinni eigin ríkisstjórn og ţó ađallega gegn kúgurunum, sem ćtluđu ađ hneppa ţjóđina í áratuga skattaţrćldóm í sína ţágu.
Öllum samningaviđrćđum viđ fjárkúgarana var haldiđ vandlega leyndum, eins og venja er um viđrćđur viđ ofbeldisseggi, en í júnímánuđi 2009 skellti Steingrímur J. undirrituđum ógnarsamningi fyrir Alţingi og ćtlađist til ađ ţingiđ samţykkti afarkosti Breta og Hollendinga í málinu og ţađ án ţess ađ fá ađ sjá samninginn, eđa kynna sér innihald hans.
Samkvćmt uppgjafarsamningnum skyldu öll mál, sem rísa kynnu í framhaldinu vegna kúgunarinnar verđa rekin fyrir breskum dómstólum, enda vissu kúgararnir ađ engin lög á Íslandi myndu styđja kröfugerđ ţeirra og ţar ađ auki hélt ríkisstjórnin og handbendi hennar ţví fram, ađ máliđ vćri ţannig vaxiđ, ađ ekki vćri til sá dómstóll í veröldinni, sem gćti fjallađ um ţađ.
Á ţessu bloggi var ţessum málatilbúnađi strax mótmćlt ţann 22/06 2009 og ţá kom líklega í fyrsta skipti fram opinberlega ábending um ađ samkvćmt tilskipunum ESB vćri alls engin ríkisábyrgđ á Tryggingasjóđum innistćđueigenda og fjárfesta og ţví kćmi máliđ íslenskum skattgreiđendum ekkert viđ og strax bent á ađ vćri uppi ágreiningur um máliđ, bćri ađ vísa ţví til íslenskra dómstóla, eins og sjá má hérna í bloggi frá 23/06 2009, en ţá voru örfáir dagar liđnir frá uppgjöf Steingríms J. og félaga fyrir fjárkúgurunum.
Loksins núna, meira en ári síđar viđurkenna talsmenn ESB, ađ Icesavemáliđ sé í eđli sínu skađabótamál og slík mál á ađ sjálfsögđu ađ reka fyrir dómstólum í heimaríkinu. Sú viđurkenning af hálfu ESB er algert kjaftshögg fyrir Breta, Hollendinga, íslensku ríkisstjórnina og ţeirra handbenda hennar, sem tilbúnir voru til uppgjafar međ henni gegn ófyrirleitnum hótunum og kröfum ofbeldisseggjanna.
Bragđ er ađ ţá barniđ finnur og betra er seint en aldrei.
![]() |
Icesave er skađabótamál |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)