28.8.2010 | 18:27
Efnahagslegt hryðjuverk
Á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna skýrði Össur Skarphéðinsson út fyrir öðrum viðstöddum ráðherrum, þá efnahagslegu árás sem Bretar gerðu á íslenskt hagkerfi eftir bankahrunið og olli því meðal annars, að mun erfiðara var að glíma við afleiðingar þess, en annars hefði orðið. Lýsti Össur yfir mikilli og réttlátri hneykslan á framkomu eins Natoríkis við annað, enda væri slík efnahagsstyrjöld milli Natóþjóða einsdæmi.
Þetta er nú samt ekki eina efnahagslega árásin sem Bretar hafa gert á Ísland, því nú síðast reyndu þeir að vinna efnahagslegt hryðjuverk gegn Íslendingum í samvinnu við Hollendinga, en það var tilraun þeirra til að hneppa Íslendinga í skattaþrældóm í sína þágu til næstu áratuga. Þarna er auðvitað um að ræða fjárkúgunartilraun þeirra vegna skulda einkabanka við viðskiptavini í löndunum tveim.
Það grátlega er, að Bretar og Hollendingar áttu sér vitorðsmenn í þessari efnahagslegu hryðjuverkaárás hér innanlands og fór íslenska ríkisstjórnin fremst í flokki bandamanna kúgaranna og var íslenski samstarfshópurinn undir forystu ráðherranna Steingríms J., Jóhönnu Sigurðardóttur og Össurar Skarphéðinssonar.
Til varnar þessum hryðjuverkahópi reis íslenska þjóðin upp, sem einn maður og hrinti þessari ógn af höndum sér með eftirminnilegum hætti þann 6. mars s.l.
Nú leikur grunur á, að ráðherrarnir ætli að láta til skarar skríða á nýjan leik gegn þjóðinni, með efnahagslegu hryðjuverkamönnunum Bresku og Hollensku í næsta mánuði.
Þjóðin mun snúast til varnar öðru sinni og hrinda þessum kúgurum og samverkamönnum þeirra af höndum sér.
![]() |
Efnahagsleg árás af hálfu Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 28. ágúst 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar