9.7.2010 | 19:44
Jón Ásgeir stýrði engu
Jón Ásgeir mótmælir því að hafa stýrt Lárusi Welding eða Glintni á "útrásartímanum", enda þótt hann hafi aðeins kannast við manninn og fyrir tilviljun vitað tölvupóstfangið hans. Sama má segja um öll önnur fyrirtæki, sem Jón Ásgeir "átti", þó hann hafi kannast við flesta forstjóra sína og getað sent tölvupósta til sumra þeirra.
Allir hljóta nú orðið að vita að saklausari maður fyrirfynnst ekki á Íslandi, a.m.k. þeirra sem skiptu sér eitthvað af viðskiptum, enda hefur hann marglýst því yfir sjálfur og ekki nokkur ástæða til að rengja manninn, þó allt hafi farið norður og niður í hverju einasta fyrirtæki, sem hann hefur komið nálægt á lífsleiðinni, en það hefur auðvitað ekki verið honum að kenna, heldur öllum öðrum en honum, sérstaklega Davíð Oddsyni.
Síst af öllu hafði Jón Ásgeir áhrif á gerðir Lárusar Weldings og þá undarlegu áráttu hans að ausa lánum til fyrirtækja Jóns Ásgeirs og viðskiptafélaga hans og hvað þá að hann skuli hafa laumað einum og einum milljarði inn á einkareikninga þeirra.
Það er kominn tími til að fólk fari að átta sig á því, að hér er um hreinar ofsóknir gegn Jóni Ásgeiri og félogum hans að ræða og kominn tími til að reka Sérstakan saksóknara, Evu Joly, ríkisskattstjóra og aðra slíka, sem aldrei geta látið saklaust fólk í friði.
Vonandi fær Jón Ásgeir frið í sálu sína, þegar aularnir fara að skilja að þeir hafi ekki hundsvit á snilligáfu hans og tærleik sálarinnar.
![]() |
Ég stýrði ekki Glitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 9. júlí 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar