31.7.2010 | 12:51
Lítil ummerki um kreppu í landinu
Allar úti- og bæjarhátíðir, sem haldnar eru um helgina virðast ætla að slá aðsóknarmet, miðað við undanfarin ár og verslun á öllum sviðum tengdum skemmtanahaldinu sjaldan eða aldrei verið meiri. Fátt bendir því til þess að landið hafi verið að glíma við mestu efnahagskreppu, sem yfir hefur dunið frá lýðveldisstofnun, því kostnaður við skemmtanahaldið um helgina er í flestum tilfellum umtalsverður.
Útlendingar og Íslendingar búsettir erlendis, sem hingað hafa komið undanfarið, hafa haft á orði að þeir sjái engin ummerki um kreppu hérlendis, enda aki hér allir um á glæsibílum, veitingastaðir séu þéttsetnir að staðaldri og allar verslanir fullar af fólki, sem versli eins og enginn verði morgundagurinn.
Allt annað er uppi á teningnum í umræðum manna á meðal um ástandið í landinu, því allir keppast um að útmála hve erfitt lífið sé og allt orðið dýrt og endar nái engan veginn saman vegna brýnustu lífsnauðsynja og hvað þá vegna afborgana húsnæðis- og bílalána.
Umsvifin í allri verslun og skemmtanahaldi hlýtur því að endurspegla afar mismunandi kjör landsmanna og að kreppan komi lítið sem ekkert við suma, á meðan hún er að sliga aðra. Um þá verst settu lofaði ríkisstjórnin að reisa skjaldborg, en ekkert hefur orðið úr því ennþá og sýnist ekki ætla að verða á næstunni.
Það virðist ætla að koma í hlut dómstólanna, en ekki stjórnarinnar, að leysa þá allra verst settu undan versta efnahagslega okinu, sem sligað hefur stóran hóp í þjóðfélaginu eftir hrunið.
Telja verður það dómstólunum til tekna, en ríkisstjórninni til vansa.
![]() |
Stærsta föstudagsbrekkan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 31. júlí 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar