Sérstakur saksóknari stendur fyrir sínu

Embćtti sérstaks saksóknara hefur sýnt og sannađ ađ ţađ stendur fyrir sínu, ţví Hćstiréttur hefur stađfest allar ákvarđanir embćttisins fram ađ ţessu, er snúa ađ ađgerđum gegn sakborningum í meintum glćpaverkum innan bankanna í ađdraganda hrunsins.

Talsvert hefur veriđ reynt til ţess ađ gera embćttisfćrslur saksóknarans tortryggilegar, sérstaklega af verjendum sakborninganna, en allar helstu lögfrćđistofur landsins munu raka saman fé á nćstu árum viđ varnir hinna ásökuđu og munu hártoga allar ákćrur saksóknara og öllu verđur áfrýjađ til Hćstaréttar, bćđi til ađ fá ákvörđunum hvekkt og ekki síđur til ađ tefja málin eins og kostur verđur.

Sérstakur saksóknari hefur sýnt og sannađ, ađ mál sem frá honum koma, eru vel rannsökuđ, undirbúin og skýrt fram sett og hafa fyllilega stađist fyrir Hćstarétti.  Allt ţetta ćtti ađ útrýma ţeim umrćđum, sem reynt hefur veriđ ađ halda á lofti af leigupennum og fjölmiđlum sakborninga, um vanhćfi Ólafs Ţórs og embćttis hans.

Allan tímann sem Rannsóknarnefnd Alţingis var ađ störfum var ţví haldiđ á lofti, ađ nefndin vćri einungis ađ setja saman hvítţfott á kerfinu og banka- og útrásarruglurunum.  Um leiđ og skýrslan kom út ţögnuđu allar efasemdarraddir, enda skýrslan ýtarleg og vönduđ.

Vonandi verđa ţessar jákvćđu fréttir jafnframt til ţess ađ kveđa niđur vantraust á stjórnmálamönnunum, sem kynt hefur veriđ undir af einstaklingum og hópum, sem nýtt hafa sér ástandiđ til ađ sá hatursáróđri gegn stjórnmálamönnum vegna ótrúlegrar rangtúlkunar á hlutverki ţeirra. 

Eftir ađ kerfiđ hefur sannađ sig, er mál ađ linni eyđileggingarstarfsemi geng löggjafar- og framkvćmdavaldinu.


mbl.is Máli Sigurđar vísađ frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. maí 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband