21.3.2010 | 23:29
Nú er ekki tími kröfugerða og verkfalla
Flugvikjaverkfall er í þann mund að skella á, með öllu því tapi sem því fylgir, að ekki sé minnst á röskun á áætlunum allra þeirra þúsunda sem þurfa að komast landa á milli, hvort heldur sem er vegna einkaerinda eða vegna vinnu.
Sautjánþúsund manns er nú án atvinnu í landinu og fer sífellt fjölgandi og flestir þeirra, sem ennþá hafa vinnu, hafa orðið að sæta styttingu á vinnutíma og beinum launalækkunum. Allt þetta fólk fylgist með nokkrum hálaunastéttum, sem eru í aðstöðu til að stórskaða þjóðfélagið, og fordæmir þessar óforskömmuðu kröfugerð um stórhækkun hárra launa, á þessum erfiðleikatímum.
Allir hafa þurft að takast á við mikla erfiðleika með skertar tekjur og því er algerlega taktlaust af þeim, sem há laun hafa, að stöðva mikilvægar atvinnugreinar núna, enda er enginn stuðningur við þessar aðgerðir, heldur þvert á móti.
Skilningur er hinsvegar á því, að ýmsar stéttir þyrftu á launaleiðréttingum að halda, t.d. lögreglumenn, en flugumfeðarstjórar og flugvirkjar eru ekki í þeim hópum sem samúðar njóta.
Gera verður þá kröfu til þessara aðila, að þeir afturkalli öll verkföll og snúi aftur til starfa sinna og taki á sig sömu skerðingar og aðrir hafa þurft að þola.
![]() |
Verkfall hefst í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 21. mars 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1147368
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar