Er fimmti hver Íslendingur breskur eða hollenskur innflytjandi?

Margir útlendingar hafa flutt til Íslands á undanförnum árum og flestir aðlagast ágætlega að íslenskum aðstæðum og orðið góðir og gegnir Íslendingar.

Niðurstaða skoðanakönnunarinnar um afstöðu manna til Icesavelaganna, sem kjósa á um á laugardaginn kemur, virðist sýna að fimmti hver Íslendingur séu splunkunýjir ríkisborgarar af breskum og hollenskum ættum, sem hvorki eru búnir að læra íslensku, né aðlagast landinu og öðrum íbúum landsins.

Aðra ályktun er ekki hægt að draga af skoðanakönnunni, því varla myndu 19% innfæddra íslendinga láta sér til hugar koma, að greiða lögunum atkvæði sitt.

Allir sem búa í landinu og greiða hér skatta, myndu aldrei láta sér detta neitt annað í hug, en svara spurningunni í skoðanakönnunni með öðru, en einu risastóru NEIi.


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband