29.10.2010 | 15:56
Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta?
Meint efnahagsbrotamál fyrrverandi framkvćmdastjóra Verđbréfaţjónustu sparisjóđanna hefur veriđ í rannsóm hjá Ríkislögreglustjóra í ţrjú og hálft ár og sćtti framkvćmdastjórinn margra mánađa farbanni á rannsóknartímanum. Ekki hefur enn veriđ tekin ákvörđun um hvort ákćra verđu gefin út í málinu.
Framkvćmdastjórinn var grunađur um stórfelld efnahagsbrot, sem fólust í útgáfu tilhćfulausra ábyrgđaryfirlýsinga og fyrir utanađkomandi hefđi mátt álykta ađ tiltölulega fljótlegt hefđi átt ađ vera ađ sjá hvort ţessar ábyrgđaryfirlýsingar hafi veriđ tilhćfulausar eđa ekki. Hvađ er hćgt ađ rannsaka í ţrjú og hálft ár vegna ţessa? Voru yfirlýsingarnar ekki á auđskiljanlegu máli og lá ekki tilefni útgáfu ţeirra ljóst fyrir? Ţegar málavextir virđast ekki flóknari en ţetta, er algerlega óverjandi ađ hanga svo lengi yfir rannsóknum og láta sakborninginn sćta farbanni og allri ţessari biđ, vegna ađ ţví er virđist eintóms sleifarlags viđ rannsóknir.
Ef ţađ tekur svona mörg ár ađ rannsaka "smámálin" sem tilheyra bankaruglinu fyrir hrun, hvađ má ţá reikna međ mörgum áratugum, áđur en einhver botn kemst í stćrri og flóknari málin? ,
Međ slíkum hrađa lýkur rannsóknunum vćntanlega sjálfkrafa og málin felld niđur jafn óđum og sakborningarnir látast í hárri elli, sem ţeir munu vel njóta međ afrakstri "bankarána" sinna.
![]() |
Ekki víst ađ ákćra verđi gefin út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 29. október 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar