Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta?

Meint efnahagsbrotamál fyrrverandi framkvćmdastjóra Verđbréfaţjónustu sparisjóđanna hefur veriđ í rannsóm hjá Ríkislögreglustjóra í ţrjú og hálft ár og sćtti framkvćmdastjórinn margra mánađa farbanni á rannsóknartímanum.  Ekki hefur enn veriđ tekin ákvörđun um hvort ákćra verđu gefin út í málinu.

Framkvćmdastjórinn var grunađur um stórfelld efnahagsbrot, sem fólust í útgáfu tilhćfulausra ábyrgđaryfirlýsinga og fyrir utanađkomandi hefđi mátt álykta ađ tiltölulega fljótlegt hefđi átt ađ vera ađ sjá hvort ţessar ábyrgđaryfirlýsingar hafi veriđ tilhćfulausar eđa ekki.  Hvađ er hćgt ađ rannsaka í ţrjú og hálft ár vegna ţessa?  Voru yfirlýsingarnar ekki á auđskiljanlegu máli og lá ekki tilefni útgáfu ţeirra ljóst fyrir?  Ţegar málavextir virđast ekki flóknari en ţetta, er algerlega óverjandi ađ hanga svo lengi yfir rannsóknum og láta sakborninginn sćta farbanni og allri ţessari biđ, vegna ađ ţví er virđist eintóms sleifarlags viđ rannsóknir.

Ef ţađ tekur svona mörg ár ađ rannsaka "smámálin" sem tilheyra bankaruglinu fyrir hrun, hvađ má ţá reikna međ mörgum áratugum, áđur en einhver botn kemst í stćrri og flóknari málin?  ,

Međ slíkum hrađa lýkur rannsóknunum vćntanlega sjálfkrafa og málin felld niđur jafn óđum og sakborningarnir látast í hárri elli, sem ţeir munu vel njóta međ afrakstri "bankarána" sinna.


mbl.is Ekki víst ađ ákćra verđi gefin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. október 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband