17.10.2010 | 17:22
Leynilegar björgunarađgerđir
Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá sér yfirlýsingu í gćr međ harđorđum svívirđingum um ríkisstjórnina fyrir ađ hafa valdiđ sér sárum eyrnaverk og ekki voru sendingarnar til verkalýđhreyfingarinnar og fleiri mjúkmálli og jafnvel líktu samtökin umbođsmanni skuldara viđ mús, en töldu sjálf sig hins vegar einskonar asna, sem dregnir vćru áfram á eyrunum.
Eins og venjulega, ţegar ríkisstjórnin fćr ţađ óţvegiđ, ţá lítur hún upp af koddanum og segist ćtla ađ gera eitthvađ í áríđandi málum, en auđvitađ verđur aldrei neitt úr verki, áđur en höfuđiđ dettur niđur á koddann aftur og svefninn sígur ađ á ný.
Ţó virđist stjórnin hafa rifiđ sig framúr í dag, en enginn má vita hvar hún heldur sig og hagsmunasamtökin samţykkja ađ taka ţátt í feluleiknum, enda líta ţau stórt á sig og telja sig vera björgunarliđ ţeirra, sem hugsanlega gćtu lent í fjárhagsvandrćđum í framtíđinni, en er miklu minna umhugađ um ţá, sem komnir eru í vandrćđi nú ţegar.
Hvort gefin verđi út leynileg tilkynning um leynilegar björgunarađgerđir skuldara eftir leynifundinn verđur ađ koma í ljós, en a.m.k. tekst ríkisstjórninni ađ forđast mótmćli almennings fyrir utan fundarstađinn, en til ţess hefur leynileikurinn líklegast veriđ gerđur.
Hagsmunasamtök heimilanna láta hins vegar draga sig á asnaeyrunum bćđi leynt og ljóst.
![]() |
Engar upplýsingar veittar um fund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 17. október 2010
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1147365
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar