Vinnusöm en án trausts

Í öllum könnunum um traust á stjórnmálamönnum hefur forsćtisráđherra á hverjum tíma nánast undantekningalaust veriđ efstur og oftast veriđ einnig efstur á óvinsćldalistanum.  Ađrir ráđherrar hafa  svo komiđ í nćstu sćtum, á báđum listum og stjórnarandstćđingar ţar fyrir neđan, en ofarlega í vantraustsmćlingunni.

Jóhanna, meintur forsćtisráđherra, nýtur lítils trausts og hefur hrapađ niđur vinsćldalistann um tugi prósenta frá síđustu könnun.  Ţađ er nokkuđ merkilegt, ekki síst vegna ţess ađ hún er óţreytandi ađ lýsa ţví fyrir ţjóđinni ađ hún vinni daga og nćtur, aldrei unniđ ađ erfiđari verkefnum og sé alltaf dauđţreytt,  svo ţreytt, ađ hún getur varla talađ og alls ekki rćtt viđ fréttamenn og ţá alls ekki erlenda fréttamenn, jafnvel ţó ţeir tali íslensku.

Ţađ er varla von, ađ ţjóđin beri mikiđ traust til svona ađframkomins forsćtisráđherra, sem vinnur og vinnur, ađ eigin sögn, en afkastar litlu, sem engu.

Ţađ er greinilega ekki nóg ađ vera vinnusamur, ađ eigin áliti, ef afraksturinn er lítill sem enginn.

 


mbl.is Steingrímur nýtur mest trausts
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn jákvćđar fréttir úr Reykjanesbć

Í gćr var gengiđ frá sölu á hlutabréfum OR til Magma Energy, ţannig ađ líkur eru á ţví ađ friđur skapist um ţađ fyrirtćki og orkuvinnsla getur vonandi fariđ á fullt skriđ fyrir nýtt álver Norđuáls í Helguvík.

Nú birtist frétt ađ ţví ađ Ţróunarfélag Keflavíkurflugvalla og Iceland Health ehf. hafi undirritađ viljayfirlýsingu um uppbyggingu heilsutendrar starfsemi á Ásbrú í Reykjanesbć, auk samnings um nýtingu íbúđa á svćđinu. 

Gangi ţessar áćtlanir eftir, mun ţetta skapa fjölda starfa fyrir lćkna, hjúkrunarliđ og annađ starfsfólk, sem sjúkrahúsarekstri tilheyrir, ţví hér er um ađ rćđa stofnun sjúkrahúss, sem myndi annast sérhćfđar skurđađgerđir og ađgerđir vegna offitu.

Sjúkrahúsiđ og ferđaţjónusta tengd ţví, mun ţví, ef af verđur, verđa mikil lyftistöng fyrir atvinnulífiđ á Suđurnesjum, ekki síđur en álveriđ í Helguvík.

Vonandi bregđur heilbrigđisráđherra ekki fćti fyrir ţessar áćtlanir um sjúkrahúsiđ, og vonandi flćkist ríkisstjórnin ekki fyrir uppbyggingunni í Helguvík.

 

 


mbl.is Uppbygging á heilsusjúkrahúsi í Reykjanesbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesaveglýja í augum Guernseyinga

Nú hefur eitthvert ćđi gripiđ viđskiptavini Landsbankans á Guernsey, ţví nú hóta ţeir ađ fara í mál viđ Íslenska ríkiđ og krefjast sömu afgreiđslu af hálfu Íslendinga og Bretar og Hollendingar fengu.

Guernsey er undir stjórn Breta og ţví óskiljanlegt, ađ ţeir skuli ekki snúa sér beint til höfđingjanna í London, sem sjálfsgt vćru meira en tilbúnir til ţess ađ ađstođa ţá, viđ ađ leggja frekara helsi á ţrćla sína á Íslandi, en ađ vísu yrđu Guernseyingar ađ bíđa í svona 15 ár á međan ţrćlkunarvinnunni stendur fyrir Hollendinga og Breta, enda urđu ţeir fyrri til, međ efnahagsstyrjöld sína gegn Íslandi.

Líklegt verđur ţó, ađ telja, ađ Guernseyingar hafi lítiđ upp úr herför gegn Íslendingum, ţví eftir ţví sem best er vitađ, var Landsbankinn á Guernsey ekki útibú frá Reykjavík, heldur sjálfstćđur banki og ţví alls ekki íslenskur banki.

Dálítiđ furđulegt er ađ skiptastjórar bankans, virt endurskođunarfyrirtćki, Deloitte, skuli ekki gera greinarmun á íslensku útibúi og sjálfstćđum banka á Guernsey. 

Líklega er skýringin sú, ađ ţví lengur, sem ţeir ţvćla málin, ţví hćrri greiđslur munu ţeir fá fyrir ómak sitt.


mbl.is Hóta ađ höfđa mál gegn íslenska ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rugl ađ afnema vísitölutengingu lána

Ef ríkisstjórnin nćr einhverntíma tökum á efnahagsmálunum mun verđbólgan hjađna og svo gćti fariđ ađ verđhjöđnun yrđi einhverja mánuđi.  Ef ţađ gerđist myndi höfuđstóll verđtryggđra lána lćkka, en óverđtryggđ lán yrđu áfram međ sína föstu vexti, sem í öllum tilfellum eru hćrri en verđbólgustigiđ.

Alltaf koma upp einhverjar sveiflur í efnahagslífinu, ţannig ađ tímabundnar sveiflur koma milli launahćkkana og neysluverđsvísitölunnar, en til lengri tíma litiđ og međ eđlilegum stjórnarháttum hćkka laun meira en vísitalan.

Ef skođuđ eru síđustu tuttugu ár, lítur dćmiđ svona út:

                                                         Launavísitala:                      Vísitala neysluverđs:

Júní 1989                                                      106,3                                             125,9

Júní 2009                                                      356,7                                             344,5

Hćkkun í prósentum                                   235,56%                                      173,63%

Á ţessum tuttugu árum hefur launavísitalan hćkkađ rúmlega 60% meira en vísitala neysluverđs, sem notuđ er til verđtryggingar á lánum.  Ţannig hefur greiđslubyrđi ţess, sem tók húsnćđislán áriđ 1989 minnkađ, miđađ viđ laun, á ţessum tuttugu árum, fyrir utan ađ húsnćđisverđ hefur einnig hćkkađ meira en vísitala neysluverđs.  Ţví hafa íbúđaeigendur "grćtt" stórkostlega á ţessu tímabili  og ţađ vitlausasta, sem hćgt er ađ gera, er ađ berjast gegn verđtryggingunni.

Greiđlubyrđi af lánum međ föstum vöxtum, sem auđvitađ hefđu alltaf veriđ hćrri en verđbólga, hefđi orđiđ meiri en af verđtryggđu láni og eignamyndun minni.

Lýđskrum óprúttinna pólitíkusa og annarra, um skađsemi vísitölutengingar lána eiga menn ađ láta sem vind um eyru ţjóta.  Annađ hvort segja ţeir viljandi ósatt, eđa hafa ekki kynnt sér máliđ.

 

 


mbl.is Rćđa minnkađ vćgi verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband