Bjarga Írar Íslendingum frá ESB?

Ţađ hefur komiđ fram frá Össuri, grínara, ađ hann vonist til ađ öllum undirbúningi ađildarviđrćđna viđ ESB verđi lokiđ í nóvemberlok, Ráđherraráđ ESB afgreiđi beiđninga í desember og formlegar viđrćđur geti hafist í febrúar á nćsta ári.  Ţetta myndi kallast hrađbraut inn í ESB og Össuri dettur ekki í hug ađ taka tillit til annarra vergfarenda á ţessari braut, ţ.e. Króatíu, Bosníu, Makedóníu, Albaníu og Tyrklands.  Í bílaumferđ yrđi ţetta kallađ ađ svína á ţeim bílum, sem eru í rétti á gatnamótum.

Evrópumálaráđherra Frakklands tekur reyndar ekki undir ţessa bjartsýni Össurar, ţví eftir honum er haft í fréttinni:  "Ţađ á ekki ađ leyfa neinu ríki ađ fara eftir einhverri hrađbraut eđa leyfa ţví ađ fara fram fyrir önnur umsóknarríki, ég er einkum ađ hugsa um Balkanlöndin í ţví sambandi. Fleiri ríki vilja fá ađild og ţau fara inn á eigin skilyrđum, ţađ verđa allir ađ gera."  Ţó Össur kunni ekki umferđarreglurnar, virđast Frakkar hafa ţćr á hreinu og svo gćti fariđ ađ Össur lenti í mörgum árekstrum á sinni hrađferđ.

Ný ríki verđa ekki tekin inn í ESB, nema ţau samţykki fyrstu stjórnarskrá stórríkis Evrópu, ţ.e. Lissabonsáttmálann, en samţykki hans er alger forsenda ţess ađ hćgt sé ađ ţróa áfram hugmyndina um sameinađ stórveldi Evrópu.  Einn hćngur er ţó á ţví máli ennţá, en ţađ er andstađa Íra, sem felldu Lissabonsáttmálann í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  ESB sćttir sig auđvitađ ekki viđ lýđrćđislegar kosningar og ţví verđa Írar knúđir til ađ greiđa atkvćđi aftur um sáttmálann, međ örlitlum undanţágum fyrir Íra, svo sem ađ ţeir megi áfram banna fóstureyđingar.

Pierre Lellouce, Evrópumálaráđherra Frakka segir í fréttinni:  "Verđi Lissabon-sáttmálinn ekki samţykktur verđum viđ í vanda. Ţá munum viđ ţurfa ađ hverfa aftur til Nice-sáttmálans og hann gerir einfaldlega ekki mögulegt ađ stćkka sambandiđ, kerfiđ myndi ţá ekki virka."

Ef til vill bjarga Írar Íslendingum frá ESB bákninu, međ ţví ađ fella Lissabonsáttmálann í annađ sinn.


mbl.is Brýnt ađ leysa Icesave-deilu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afganistan og Ísland

Gordon Brown, flokksfélagi Össurar grínara, á nú í miklum vandrćđum heimafyrir, ţví stuđningur viđ hann og ríkisstjórn hans fer síminnkandi og er nú ađeins 24%.  Össur, ćvifélagi í breska verkamannaflokknum, getur ţó ennţá státađ af 43% stuđningi viđ ţá stjórn, sem hann situr í, ţótt sá stuđningur fari einnig stöđugt minnkandi.

Óvinsćldir Browns eru, fyrir utan efnahagsástandiđ í Bretlandi, helst raktar til slćms gengis breska hersins í Afganistan og mikils mannfalls hermanna ţar.  Bretar eiga einnig í stríđi viđ Ísland, ţó af öđrum toga sé, ţ.e. efnahagsstríđi, međ ţađ ađ markmiđi, ađ gera út af viđ Íslendinga í eitt skipti fyrir öll, fjárhagslega, og fullhefna ţannig fyrir ţorskastríđin.

Brown hefur beitt öllum brögđum í ţessu efnahagsstríđi, ţar međ talin beiting hryđjuverkalaga, en ţrátt fyrir vonir hans, hefur ţessi níđingsskapur gegn smáţjóđ ekki náđ ađ vega upp á móti Afganistanstríđinu, en Brown hélt ađ Íslandsstríđiđ myndi hífa hann upp í vinsćldum á ný.

Svona geta stríđ fariđ međ ţjóđarleiđtoga, hvort sem hernađurinn gengur vel, eđa illa.


mbl.is Vinsćldir Browns minnka enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skíđaskáli eđa höll?

Skiptastjóri ţrotabús Baugs Group er ađ skođa hvort rifta beri "sölu" á skíđaskála frá Baugi Group til Gaums, eignarhaldsfélags Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, en verđlagningin milli félaganna er talin vera óeđlileg.

Fram kemur í Mogganum í morgun, en ekki á mbl.is, ađ skíđahöll ţessi sé metin á rúma sex milljarđa króna og hlýtur Sigurđur Einarsson ađ vera haldinn mikilli minnimáttarkennd vegna síns eins milljarđs sumarbústađar fyrir vestan.  Einnig er ţađ athyglisvert í Moggafréttinni, ađ í fyrri lotu endurfjármögnunarinnar átti ađ verđa afgangur af láni, ađ upphćđ einn milljarđur, sem átti síđan ađ ganga til Jóns Ásgeirs sjálfs og konu hans.  Í seinni hluta endurfjármögnunarinnar áttu síđan ađ verđa "afgangs" tveir milljarđar króna, en ekki kemur skýrt fram, hvort ţeir áttu líka ađ ganga til hjónanna persónulega.

Fram kemur einnig, ađ Jón Ásgeir á  annan skíđaskála, skammt frá ţessari skíđahöll, en ekki kemur fram, hvort hann stenst samanburđ í flottheitum og verđi.

Ţetta er dćmigerđ saga um ţađ, hvernig flottrćflarnir lifđu og rökuđu milljörđum í eigin vasa, međ ţví ađ taka til sín "afganga" af lánum sem tekin voru í braskiđ.


mbl.is Sölu á skíđaskála rift?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband