Svíar og ESB

Norska hagkerfið er nú orðið stærra en það Sænska, sem aðallega skýrist af olíuvinnslu Norðmanna, en þó er það ekki öll skýringin, eða eins og segir í lok fréttarinnar:

"Á sama tíma hefur verðmæti framleiðslunnar í Svíþjóð minnkað þar sem verð á raftækjum og öðrum framleiðsluvörum hefur lækkað síðustu ár. E24 segir, að á sama tíma og Noregur hafi notið góðs af „Kínaáhrifunum" vegna þess að innfluttar vörur hafa orðið ódýrari og meira verð hefur fengist fyrir útfluttar vörur hefur þróunin verið þveröfug í Svíþjóð." 

Þróunin hefur sem sagt verið þveröfug í löndunum tveim, þ.e. innfluttar vörur hafa hækkað í ESB landinu Svíþjóð á meðan verð á útflutningi hefur lækkað.

Hvað skyldi ESB aðild Svía hafa fært þeim, sem Norðmenn hafa ekki?


mbl.is Norska hagkerfið stærra en það sænska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband