Styrkur af ESB?

Á Íslandi varđ nánast kerfishrun í október 2008, eins og allir vita og međ ţeim afleiđingum, sem alkunnar eru.  Atvinnuleysi er orđiđ svo mikiđ (8,3%) ađ Íslendingar ţekkja varla annađ eins og búist er viđ 10% samdrćtti í ţjóđarframleiđslu á árinu 2009.  Einn stjórnmálaflokkur og einstaklingar í fleiri flokkum, hafa haldiđ ţeirri firru ađ ţjóđinni ađ innganga í ESB vćri eina von ţjóđarinnar til ţess ađ komast út úr ţessari kreppu, ţví ađildin vćri öruggt skjól fyrir fjárhagslegum áföllum.

Hins vegar skýtur skökku viđ, ađ sífellt berast fréttir af fleiri og fleiri löndum innan ESB, sem sökkva dýpra og dýpra í fjárhagsvandamál, eđa eins og t.d. segir í fréttinni af Litháen:

"Hagkerfi Litháens dróst saman um 12,5% á fyrsta fjórđungi ársins samanboriđ viđ sama tímabil áriđ 2008, ađ sögn hagstofu landsins í dag. Er ţetta mesti samdráttur, sem orđiđ hefur frá ţví byrjađ var ađ halda skrár yfir hagvöxt áriđ 1995."

Einnig kemur fram ađ:  „Efnahagslífiđ okkar er ađ hrapa ofan í djúpa gryfju og ég sé engar jákvćđar vísbendingar," sagđi Gitanas Nauseda, sérfrćđingur hjá SEB Bank í Vilnius. 

Hvernig ćtli standi á ţví ađ mađurinn sjái engar jákvćđar vísbendingar í veru landsins innan ESB og međ gjaldmiđil ţjóđarinnar tengdan viđ Evru?  Hvađ geta Íslendingar séđ jákvćtt viđ ESB, ef ESB lönd sjá ekkert jákvćtt viđ ađildina?

Fréttin endar á ţennan veg:  "Sérfrćđingar spá ţví, ađ hagkerfi hinna Eystrasaltsríkjanna tveggja, Eistlands og Lettlands, muni einnig dragast saman um yfir 10%.  Fjármálaráđuneyti Lettlands hefur raunar spáđ 15% samdrćtti í ár." 

Nú verđa ESB sinnar á Íslandi ađ fara ađ skýra út fyrir ţjóđinni, hvađa bjargráđ ţeir sjá í ESB.

Persónuárásir á ESB andstćđinga og hreinir útúrsnúningar ganga ekki lengur.

 

 


mbl.is 12,5% samdráttur í Litháen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ liggur mikiđ á

Ţađ lýsir nánast hroka hjá Steingrími J., ađ gefa í skyn ađ ekkert liggi á ađ ljúka viđ nýjan stjórnarsáttmála.  Almenningur og atvinnulífiđ getur ekki beđiđ lengi eftir ţví ađ fá ađ vita til hvađa ađgerđa á ađ grípa til bjargar í ţeim vanda, sem viđ er ađ glíma.

Sem dćmi má taka, ađ frá ţví ađ peningastefnunefnd og norski förusveinninn tóku viđ stjórn í Seđlabankanum, hefur gengisvísitalan hćkkađ úr 186,95 stigum í 223,00 stig, eđa um 19,28%.  Erlend lán heimilanna hafa legiđ í frysti um langan tíma og óvíst ađ kjósendur Smáflokkafylkingarinnar og VG, sem skulda slík lán, geri sér grein fyrir ţví, ađ á valdatíma ţessara ađila hafa lánin í frystikystunni hćkkađ um tćp 20%.  Ţađ ţýđir sem sagt ţađ, ađ lán sem ţann 27. febrúar s.l. var ađ upphćđ tíu milljónir króna, stendur nú í tólf milljónum.  Skrílslćti VG og mataráhaldaliđsins hefur ţví kostađ skuldug heimili gífurlegar upphćđir nú ţegar og ţau geta ekki beđiđ mikiđ lengur eftir einhverjum ađgerđum ríkisstjórnarinnar.

"Steingrímur segir ríkisstjórnina hafa traustan ţingmeirihluta og ţví liggi ekki á ađ klára stjórnarsáttmálann. Ţađ sé mikill misskilningur ađ ţađ eina sem hlutirnir snúist um ţessa dagana sé ESB. Mörg stór og erfiđ verkefni bíđi ríkisstjórnarinnar."

Hver er ađ misskilja hvern?  SMF og VG lýstu ţví yfir löngu fyrir kosningar, ađ ţau ćtluđu ađ starfa saman áfram eftir kosningarnar.  Átti ađ gera ţađ bara einhvernveginn?  Voru ţau ekkert undirbúin undir framhaldiđ?

Ţađ er ekki bođlegt ađ tefja tímann međ fánýtu karpi um ESB.  Alvarlegri mál bíđa úrlausnar.


mbl.is Ekkert liggur á stjórnarsáttmála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Atvinnuleysi eykst í ESB

Smáflokkafylkingin (SMF) og ađrir ESB sinnar, heldur áfram ađ ljúga ţví ađ ţjóđinni, ađ umsókn um ESB ađild, ein og sér, myndi koma Íslandi út úr efnahagskreppunni.  Ţví skýtur skökku viđ ađ fá sífellt fréttir frá fleiri og fleiri löndum innan ESB um stóraukiđ atvinnuleysi, án bankahruns.  Nú koma fréttir frá Evrulandinu Finnlandi, en ţar kemur m.a. fram ađ:

"Atvinnuleysi eykst í Finnlandi og mćlist nú 8,3%, samanboriđ viđ 7,6% í mars. Ţannig bćttust 42.000 atvinnulausir á skrá, sem ţýđir ađ heildarfjöldi atvinnulausra er um 222 ţúsund manns. Ţetta kemur fram í tölum finnsku hagfrćđistofnunarinnar."

Áđildarumsókn ađ ESB og yfirlýsing um Evruupptöku á ađ bjarga Íslandi, en vera í ESB og Evra er ekki ađ bjarga neinu í Finnlandi, frekar en öđrum ESB löndum.  Hvernig skyldu ESB sinnar útskýra ţetta?

Í fréttinni kemur einnig fram ađ:  "Atvinnuleysi mćlist mest í yngsta aldurshópnum. Ţannig eru 17,5% ţeirra sem eru á aldrinum 15 til 24 ára atvinnulausir, samanboriđ viđ 16,3% í febrúar sl."

Finnum hefur mikiđ veriđ hćlt fyrir ađ leggja ofuráherslu á menntakerfiđ og ţar međ hátt ţekkingarstig ungu kynslóđarinnar.  Ţađ virđist ekki heldur vera ađ skila ţeim árangri ađ ungu fólki gangi vel ađ fá vinnu.  Ţađ fćr ekki vinnu međ tilliti til menntunar sinnar, ţađ fćr bara enga vinnu.

Hér hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ ađildarumsókn ađ ESB og upptaka Evru einhvern tíma í framtíđinni myndi efla traustiđ á efnahag landsins svo mikiđ, ađ Ísland myndi nánast sjálfkrafa komast út út efnahagskreppunni, ekki síst vegna ţess ađ útlendingar hefđu ekkert traust á krónunni.

Er ekki kominn tími til ađ viđurkenna ţađ, ađ útlendingum er alveg sama um krónuna, enda höfum viđ aldrei greitt fyrir innfluttar vörur međ krónum.  Viđ höfum alltaf greitt međ erlendum gjaldeyri, sem undirstöđuatvinnuvegirnir hafa skapađ okkur.

Útlendingar vantreysta ekki krónunni, heldur á Íslendingum sjálfum, sem viđskiptamönnum. 

 


mbl.is Atvinnuleysi eykst í Finnlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband