23.3.2009 | 14:39
VG og skattarnir
Í stjórnmálaályktun landsfundar VG er samţykkt um "ađ skattbyrđinni verđi dreift međ réttlátum hćtti og ađ skattkerfiđ verđi notađ markvisst til tekjuföfnunar međ ţrepaskiptum tekjuskatti eđa álagi á há laun". Ađspurđur um ţetta fer Steingrímur J. í kringum máliđ, eins og köttur í kringum heitan graut, međ ţví ađ vitna í gamalt frumvarp sitt um 3% aukaskatt á laun yfir 500 ţús. og 5% ţar til viđbótar á laun hćrri en 700 ţús. Ţetta gćti skilađ ríkissjóđi 3,5-4 milljörđum króna.
Annarsstađar kom fram hjá Steingrími ađ fjárvöntun ríkissjóđs á nćsta ári yrđi 50 - 60 milljarđar króna og ţađ yrđi ađ jafna út međ blöndu af niđurskurđi ríkisútgjalda og hćkkun skatta. Ţessi "hálaunaskattur" skilar sem sagt ekki nema litlum hluta af fjárvöntuninni og ekkert er sagt hvernig á ađ mćta afganginum. Ef á ađ auka skattheimtu á nćsta ári um a.m.k. 25-30 milljarđa króna, ţá segir sig sjálft ađ ţađ verđa almennir launamenn sem munu ţurfa ađ taka á sig ţá hćkkun. Um ţetta forđast Steingrímur J. ađ tala, en ţađ fer alltaf vel í fólk ađ tala um ađ láta breiđu bökin borga meira.
Hér hefur áđur veriđ sett fram tafla, sem sýnir hvernig skattbreyting gćti litiđ út međ ţví ađ hćkka skatthlutfalliđ í 41,1% og persónuafsláttur hćkkađur í fimmtíu ţúsund krónur á mánuđi. Hér er taflan birt aftur međ öđrum launatölum en síđast:
Stađgreiđsla, 37,2% | Stađgreiđsla, 41,1% | Hćkkun | Hćkkun | |||
(Persónuafsláttur | Hlutfall af | (Persónuafsláttur | Hlutfall af | skatta | skatta | |
Laun á mánuđi: | kr. 42.205) | tekjum í % | kr. 50.000) | tekjum í % | í krónum | í % |
200.000 | 32.195 | 16,10 | 32.200 | 16,10 | 5 | 0,02 |
300.000 | 69.395 | 23,13 | 73.300 | 24,43 | 3.905 | 5,63 |
400.000 | 106.595 | 26,65 | 114.400 | 28,60 | 7.805 | 7,32 |
500.000 | 143.795 | 28,76 | 155.500 | 31,10 | 11.705 | 8,14 |
600.000 | 180.995 | 30,17 | 196.600 | 32,77 | 15.605 | 8,62 |
700.000 | 218.195 | 31,17 | 237.700 | 33,96 | 19.505 | 8,94 |
800.000 | 255.395 | 31,92 | 278.800 | 34,85 | 23.405 | 9,16 |
900.000 | 292.595 | 32,51 | 319.900 | 35,54 | 27.305 | 9,33 |
1.000.000 | 329.795 | 32,98 | 361.000 | 36,10 | 31.205 | 9,46 |
2.000.000 | 701.795 | 35,09 | 772.000 | 38,60 | 70.205 | 10,00 |
Ef á ađ hćkka skatta á annađ borđ er miklu betra ađ gera ţađ einhvern veginn í ţessum anda, ţví međ ţví vinnst ađ skattkerfiđ helst gagnsćtt og auđskiliđ. Núverandi kerfi er ţrepaskipt skattkerfi, ţó VG nái ekki ađ skilja ţađ, en taflan sýnir ţetta vel.
Ţeir sem hafa hćstu tekjurnar, hafa líka mestu möguleikana á ađ "hagrćđa" tekjum sínum til ţess ađ komast hjá sköttum. Köngulóarvefurinn í gegnum Lux til Tortola sýnir ţađ svart á hvítu.
![]() |
3% skattur á 500 ţúsund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)