11.2.2009 | 16:45
Samdráttarskeiđ
Sífellt skýrari mynd af afleiđingum bankahrunsins er ađ koma í ljós og samkvćmt hagspá ASÍ mun ekki taka ađ glađna til fyrr en á árinu 2011. Í spánni er áćtlađ ađ atvinnuleysi á almennum vinnumarkađi verđi um 10% a.m.k. nćstu tvö til ţrjú ár.
Athyglisvert er ađ ekkert er minnst á atvinnuleysi opinberra starfsmanna, en ţar er um mikiđ dulbúiđ atvinnuleysi ađ rćđa, ţví ekki seinna en viđ fjárlagagerđ nćsta árs verđur ađ taka ákvarđanir um gífurlegan niđurskurđ opinberra útgjalda og í raun uppstokkun á öllu kerfinu. Tekjutap ríkisins verđur svo mikiđ ađ óhugsandi er ađ standa undir óbreyttum opinberum rekstri.
Halli á fjárlögum ársins 2009 er áćtlađur um 160 milljarđar króna og var ţá búiđ ađ skera niđur um 40 milljarđa frá upphaflegum drögum ađ fjárlögum. Samkvćmt samningi viđ Alţjóđa gjaldeyrissjóđinn verđur ríkissjóđur ađ vera hallalaus eigi síđar en á árinu 2013, ţannig ađ sá niđurskurđur sem kynntur var í upphafi ţessa árs er barnaleikur miđađ viđ ţađ sem koma ţarf.
Ţetta ćtla stjórnmálamennirnir ađ koma sér hjá ađ rćđa, ţar til eftir kosningar.
![]() |
Mesta samdráttarskeiđ síđari ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2009 | 16:25
Klúđur Jóhönnu
Ótrúlegt er ađ fylgjast međ ţeim ţingmanni sem lengsta hefur ţingreynsluna og lengstan starfsaldur í ríkisstjórnum klúđra hverju málinu á fćtur öđru á fyrstu dögum ríkisstjórnarinnar.
Hér er auđvitađ átt viđ Jóhönnu, verkstjóra, sem hleypur á sig međ bréfum til seđlabankastjóranna og hrekur síđan formenn bankaráđa Glitnis og NBI úr störfum sínum međ gaspri á Alţingi, ţvert á vilja Steingríms fjármálaráđherra.
Verkstjórinn ţyrfti kannski ađ fara á verkstjóranámskeiđ.
![]() |
Mikilvćgast ađ gengiđ styrkist |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
11.2.2009 | 10:31
Innrćtiđ afhjúpađ erlendis
Merkilegt er ađ útlendingar skuli vera fljótir ađ greina innrćti og eđli Ólafs Ragnars Grímssonar, en fćstir Íslendinga skuli hafa gert sér grein fyrir ţví öll ţau ár sem hann hefur veriđ forseti og pólitíkus í nokkrum stjórnmálaflokkum ţar áđur.
Forseti sem ekki getur rćtt viđ nokkurn erlendan fréttamann núorđiđ án ţess ađ vera misskilinn og rangtúlkađur, verđur ađ hćtta ađ mćta í viđtöl eđa a.m.k. ađ hafa međ sér löggildan skjalaţýđanda.
Hitt er annađ mál ađ ţó hann tali íslensku veitti oft ekki af ađ hafa túlk međ honum til ţess ađ koma ţví sem hann er ađ segja yfir á skiljanlegt mannamál.
Réttur skilningur á nánast öllu sem hann gerir og segir er ađ Ólafur Ragnar Grímsson sé stórkostlegur, glćsilegur, gáfađur og einstakur.
![]() |
Skapstóri forsetinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)