9.12.2009 | 11:25
Undanfari dómaskriðu
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur um markaðsmisnotkun tveggja starfsmanna Kaupþings vegna markaðsmisnotkunar með hlutabréf Existu er aðeins annar dómurinn, sem fellur í slíku máli, en vænta má, að skriða slikra dóma falli seint á næsta ári.
Athyglisvert er, hve langan tíma tók, frá því að málið var kært og þar til dómur var kveðinn upp, en málinu var vísað til rannsóknar í mars 2008, eða hálfu ári fyrir bankahrun. Annað, sem vekur athygli, er að mönnunum var vikið frá störfum, á meðan á rannsókninni stóð, en aðrir starfsmenn og eigendur bankans héldu þessari iðju áfram, fram að falli bankanna.
Nægir að nefna viðskiptin við Sjeik Al Tani og önnur sýndarviðskipti, sem jukust og urðu gríðarleg í upphæðum áður en yfir lauk. Eigendagengi bankans og a.m.k. æðstu stjórnendur hljóta því að mega eiga von á löngum fangelsisdómum, þegar þar að kemur.
En þar sem það tók nítján mánuði fyrir þetta "smámál" að fara í gegnum rannsóknarferilinn og dómstólinn, er ekki hægt að reikna með dómum í alvörumálunum, fyrr en í fyrsta lagi um þetta leyti næsta ár.
Þá hlýtur að falla stór skriða slíkra dóma og síðan vonandi vikulega, vegna bæði banka- og útrásarsvindlara.
![]() |
Dæmdir fyrir markaðsmisnotkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 9. desember 2009
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar