25.12.2009 | 23:59
Lélegt öryggiseftirlit
Flestir þekkja hversu tafsamt og leiðinlegt er að fara í gegnum öryggiseftirlitið á flugvöllum, þegar ferðast er á milli landa. Við þetta sættir fólk sig þó, í þeirri trú, að þar með verði það öruggt um borð í flugvélunum og þurfi ekki að óttast hryðjuverk af nokkru tagi.
Að manni skuli hafa tekist að smygla púðurkerlingum, eða öðru slíku, um borð í farþegavél í Amsterdam, sem var á leið til Bandaríkjanna, sýnir að þetta öryggiseftirlit virðist vera afar götótt og veita litla vernd.
Ef hægt er að smygla púðurkerlingum um borð í farþegaflugvél, er eins hægt að smygla sprengum, en ekki þaft stóra sprengju til að granda risaþotum á flugi. Ef rétt er að maðurinn hafi þvælst með púðrið alla leið frá Jemen, er greinilega víða pottur brotinn í þessu efni.
Öryggistilfinningin verður a.m.k. ekki eins mikil á flugvöllum framvegis.
Þá verður bara leiðinlegt að hanga í biðröðinni.
![]() |
Kveikti í púðurkerlingu í flugvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 26.12.2009 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 25. desember 2009
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1147370
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar