Jón Gnarr bullar í gegn um sjálfan sig

Jón Gnarr, hinn algerlega óhćfi borgarstjóri Reykjavíkur, virđist hafa fariđ mikinn á borgarstjórnarfundi í dag og ásakađi ţar m.a. ţúsundir foreldra í borginni um ađ hafa hvorki vit á barnauppeldi eđa skólamálum, en ţóttist hins vegar sjálfur vera mikill snillingur á ţeim sviđum, eins og honum finnst hann vera á flestum öđrum. Ekki eru ţó margir sem sammála eru honum um ađ hann hafi sýnt hćfileika sína í einu eđa neinu öđru en uppistandi og grínleik.

Eitt "gullkorniđ" sem hraut út úr ţessum mislukkađa borgarstjóra á fundinum var eftirfarandi, eftir ađ hafa hellt sér yfir einn borgarfulltrúann međ gagnrýni sem var á algjörum misskilningi byggđ, samkvćmt fréttinni: "Jón sagđist biđjast velvirđingar hefđi hann fariđ ranglega međ. Hann vildi ţó segja, ađ hann vćri ađ minnsta kosti mađur til ađ tala fyrir sig sjálfur og ţurfi ekki ađ tala í gegnum Davíđ Oddsson og Agnesi Bragadóttur."

Ómögulegt er ađ skilja af ţessum orđum, hverjir ţađ eru sem tala í gegn um Davíđ Oddsson og Agnesi Bragadóttur, ţví varla eru ţađ ţeir borgarfulltrúar sem rćđa málin úr rćđustóli borgarstjórnar, svo sneiđinni hefur ţá vćntanlega veriđ beint til foreldra leik- og grunnskólabarna borgarinnar, sem ţó hafa í eigin persónu haldiđ tilfinningaţrungnar rćđur á opnum borgarafundum og skilađ áskorunarlistum međ ţúsundum nafna í mótmćlaskyni viđ illa grundađar tillögur hins volađa meirihluta í borgarstjórninni.

Skyldi vera til of mikils mćlst, ađ borgarstjórinn í Reykjavík segi einhvern tíma eitthvađ af viti, ţegar hann kýs ađ tjá sig opinberlega, en verđi sér og borginni ekki alltaf til skammar og ađhláturs. 


mbl.is Pólitísk skemmdarverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Mér sýnist á nýjustu fréttum ađ skrif okkar hér séu ađ fara fyrir brjóstiđ á honum...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 5.4.2011 kl. 19:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Já, og líklega kallar hann ţađ, ađ mađur sé ađ skrifa og tala í gegn um Davíđ Oddsson og Agnesi Bragadóttur, hvernig sem hćgt vćri ađ koma ţví heim og saman.

Axel Jóhann Axelsson, 5.4.2011 kl. 19:33

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er til of mikils ćtlast ađ borgarstjóri byrji á ţví núna ađ segja eitthvađ af viti.  Mađurinn er kominn yfir fertugt og hefur ekkert sagt af viti hingađ til er hćgt ađ búast viđ ţví ađ hann byrji á ţví núna????????????

Jóhann Elíasson, 6.4.2011 kl. 08:52

4 identicon

"Man har aldrig en andra chans att göra ett första intryck" er talsháttur hér í Svíthjód. Ég thekkti ekkert til Jóns Gnarrs, hafdi hvorki séd hann eda heyrt fyrr en í hans fyrsta Kastljósvidtali og thad gekk alveg gjörsamlega fram af mér. Hvernig í veröldinni gátu Reykvíkinga kosid mann í borgarstjóraembaetti sem ekki er frambaerilegur, sem getur ekki komid fyrir sig ordi og veit ekkert um málefni borgarinnar? Ef eitthvert rádningarfyrirtaeki hefdi fengid svona mann í vidtal  í opinbert starf vaeri hann algerlega útilokadur möguleiki.

Madurinn minnir mest á Kaspar Hauser ( barnid sem óx upp án samveru eda tengsla vid annad fólk) . Ég vorkenni honum og fer hjá mér í hvert skipti sem hann kemur fram opinberlega. Sér fólk ekki ad keisarinn er nakinn?

S.H. (IP-tala skráđ) 6.4.2011 kl. 09:26

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Áfram, meira og  meira!

Bergljót Gunnarsdóttir, 6.4.2011 kl. 11:42

6 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

S.H., ţú ert ekki eina manneskjan sem fćr hroll nánast í hvert skipti sem borgarstjórinn tjáir sig, enda skammast stór hluti Íslendinga fyrir ţennan "fulltrúa" sinn, en ţví miđur eru engar líkur til ađ ástandiđ breytist neitt, nema ţá í verri átt, nćstu ţrjú árin.

Bergljót, mađur undrar sig á ţessari ofurviđkvćmni gagnvart umrćđum um ţennan eina stjórnmálamann.  Hann virđist vera sá eini af öllum íslenskum stjórnmálamönnum, sem ekki má anda á.  Er einhver sérstök skýring á ţessari ofurumhyggju?

Axel Jóhann Axelsson, 6.4.2011 kl. 11:47

7 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Já, hann kemur nákvćmlega eins fram og hann lofađi, jafnvel betur! Hinir eru síljúgandi og  ţví varla treystandi.

Annars er ţetta engin ofurviđkvćmni, mér finnst bara orđiđ svo fáránlegt hversu allir rjúka upp til handa og fóta ef hann opnar munninn.

Má bćta viđ ađ mér finnst skólamálaumrćđan alveg út í hött. Ţetta er ekki rétta leiđin til ađ mennta börnin. Ţar á hvorki ađ byrja sparnađinn, né enda.

Bergljót Gunnarsdóttir, 6.4.2011 kl. 18:42

8 identicon

Og samt er hann kviknakinn!

("E pur si muove!": "Any yet it does move!" It was said to have been muttered by Galileo after the Roman Inquisition forced him to deny that the Earth moves around the Sun ).

S.H. (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 07:57

9 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég held ađ minnihluti borgarstjórnarinnar séu ţeir nöktu, en Jón Gnarr sé kappklćddur. Hann hefur alltaf komiđ hreint fram og ekki reynt ađ blekkja neinn, and I´m not muttering, because I believe him to be an honest man, ţ.e. ef ţér finnst betra ađ hafa ţetta međ enskuslettum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 7.4.2011 kl. 18:14

10 identicon

Thad er virdingarvert ad vernda íslenzkuna um thad erum vid vonandi sammála , en thú hefdir átt ad ganga á undan med gott fordaemi.

En ad ödru leyti erum vid ósammála. Madur í stödu borgarstjóra verdur ad vera frambaerilegur, geta komid hugsunum sínum vel til skila og talad fyrir máli sínu. Thví er ekki fyrir ad fara med Jón Gnarr, thví midur.

S.H. (IP-tala skráđ) 7.4.2011 kl. 20:57

11 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Sammála ţví, ađ hann á heldur bágt međ ađ tala fyrir máli sínu og gerđum, en hann er heiđarlegur og ţađ lít ég á sem höfuđdyggđ í ţessu gegnumspillta samfélagi okkar. Ţess utan var hann lýđrćđislega kjörinn, og ţví verđa andstćđingr hans ađ umbera hann í ţrjú ár til viđbótar.

Ég get ekki ađ ţví gert ađ mér finnst fylgja ţví ferskur blćr ađ kunna bókstaflega ekki ađ ljúga, og koma ţess vegna eins og sprengja í andlitiđ á ţeim sem eru vanir ţessari hefđbundnu pólitík sem byggir á ađ segja hálfan sannleikann, eđa bara ljúga upp í opiđ geđiđ á fólki. Ţess vegna er svo komiđ ađ fólk fyrirverđur sig fyrir borgarstjóra sem segir sannleikann eins og hann kemur honum fyrir sjónir, umbúđalaust.

Bergljót Gunnarsdóttir, 8.4.2011 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband