Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Atli ásakar samţingmenn sína

Atli Gíslason, formađur ákćrunefndar Alţingis, segir í viđtali viđ mbl.is:  "Ţetta var lýđrćđisleg kosning en ţađ virtust samt vera einhver undirmál í gangi eđa eitthvađ sem ég nć ekki utan um."  Ţar sem Atli hefur marg sagt ađ hann sé ekki saksóknari, heldur eingöngu ţingmađur sem ákvarđar hvort gerđir manna og ađgerđaleysi séu líkleg til sakfellingar fyrir dómi, hlýtur hann ađ hafa eitthvađ í höndunum, sem er líklegra en ekki, til ađ sanna ţessa fullyrđingu um pólitísk hrossakaup í ţinginu.

Varla getur svo heiđvirđur mađur, sem Atli segist vera, veriđ ađ dylgja um undirmál samţingmanna sinna, nema hafa eitthvađ bitastćtt til ađ byggja á og enn síđur getur veriđ ađ hann hlaupi međ slíkt í fjölmiđla, ef ţađ vćri tómt fleipur.  Ţví verđa fjölmiđlar ađ krefja ţingmanninn um betri skýringar á ummćlunum og viđ hvađa samţingmenn sína hann á viđ, ţví annars liggja allir hinir 62 ţingmennirnir undir grun um ađ hafa veriđ ađ bralla eitthvađ á bak viđ Atla.

Vegna sérstakrar hćfni, sem Atli er einnig sannfćrđur um ađ hafa til ađ bera, ćtlar hann ađ bjóđa sig fram í saksóknaranefnd ţingsins, sem skal vera sćkjanda til halds og traust í málshöfđuninni gegn Geir H. Haarde, sem Atli segist ekki vera viss um ađ verđi sakfelldur, ţó hann segist viss um ađ hann hafi gerst sekur um lögbrot. 

Blóđţorsti Atla hefur ekki veriđ slökktur ennţá og ţví vill hann fá ađ fylgja málinu eftir allt til enda, en ćtti raunar ađ vera síđastur ţingmanna til ađ veljast í ţessa nefnd, ţar sem hann hefur ţegar lýst yfir sannfćringu sinni um sekt sakborningsins, en slíkar yfirlýsingar eiga ađ duga til ađ gera hvern mann vanhćfan í raunverulegu réttarríki.

Atli hefur sennilega enga trú á raunverulegu réttlćti, frekar en lćrimeistarar hans í sovétinu.


mbl.is Atli segir undirmál viđhöfđ á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Ásgeir ađ afvegaleiđa mál

Skilanefnd Glitnis rekur mál gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, fyrrverandi stjórnarformanni FL Group, eiginkonu hans, Pálma í Iceland Express og fleiri tengdum ađilum fyrir ađ hafa svikiđ tvo milljarđa Bandaríkjadala út úr bankanum fyrir hrun og krefst bóta frá ţeim fyir svikin.

Jón Ásgeir fer hins vegar mikinn í baráttu sinni gegn slitastjórninni og Steinunni Guđbjartsdóttur, formanni hennar, og sendir opinbera áskorun á hana um ađ tilgreina ţá peninga og ađrar eignir, sem slitastjórnin hafi sakađ hann um ađ fela.  Máliđ í New York snýst ekki um ađ finna peninga og eignir Jóns Ásgeirs, heldur er um skađabótamál ađ rćđa og ef ţađ vinnst hlýtur ţađ ađ vera vandamál Jóns Ásgeirs sjálfs og klíku hans ađ finna ţá fjármuni sem til ţarf, til greiđslu skađabótanna.

Eva Joly hefur marg bent á, ađ sakborningar í svona stórum efnahagsbrotamálum muni gera allt sem í ţeirra valdi standi til ađ sverta persónur rannsakendanna og sćkjenda í málum ţeirra og beita fyrir sig leigupennum til viđbótar ţeirri baráttu sem ţeir munu sjálfir heyja í stríđinu, sem ţeir munu heyja gegn yfirvöldum og ţeim embćttismönnum sem ađ rannsóknunum munu koma.

Ţessi skrif Jóns Ásgeirs eru liđur í ţeirri fyrirséđu herferđ.


mbl.is Jón Ásgeir skorar á Steinunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útvarp Saga ýtir undir ofbeldi

Undanfarna daga hefur Útvarp Saga, og ţá sérstaklega Pétur Gunnlaugsson, dagskrárgerđarmađur og stjórnarmađur stöđvarinnar, nánast hvatt hlutstendur sína til ofbeldisverka gagnvart ríkisstjórninni og "stjórnmálastéttinni", eins og Pétur orđar ţađ.

Í gćr, eđa fyrradag, hringdi inn mađur og hvatti fólk til ađ mćta viđ ţinghúsiđ á morgun međ vatnsbyssur, fylltar af hlandi, og sprauta úr ţeim yfir ţingmenn viđ ţingsetninguna og Pétur tók undir ţetta međ manninum, en lagđi ţó til ađ vatn yrđi látiđ duga sem hleđsla í byssurnar.

Í morgun hvatti Pétur alla hlustendur stöđvarinnar lögeggjan ađ mćta til mótmćla viđ Alţingi á morgun og sagđi ađ ekkert nema ógnanir dygđu til ađ hafa áhrif á "stjórnmálastéttina", án ţess ţó ađ útskýra betur fyrir hlutstendum hverning ógnanir vćru áfrifaríkastar.  Óhćtt er ađ segja ađ ađrir eigs öfgar og óhróđur gegn stjórnmálamönnum hefur aldrei áđur heyrst eđa sést í íslenskum fjölmiđlum og Pétur ţessi lćtur sér sćma ađ dengja yfir hlustendur stöđvarinnar.

Útvarp Saga, ţrátt fyrir einstaka ágćta ţćtti, er án nokkurs vafa einn auđvirđilegasti fjölmiđill landsins nú um stundir og er DV ţá međtaliđ.


mbl.is Viđbúnađur međ venjulegu sniđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

The Gnarr-effect

Nýlega gortađi Jón Gnarr sig af ţví ađ hann vćri orđinn sérstakt hugtak í stjórnmálafrćđum, sem kallađist "The Gnarr-effect", eđa "Gnarr-áhrifin" eins og ţađ ćtti vćntanlega ađ ţýđast á íslensku.  Ekki fylgdi međ gortinu af ţessari nafngift í hverju áhrifin á stjórnmálafrćđin vćru fólgin, en nú virđast ţau vera ađ koma í ljós í kosningum sitt hvorum megin viđ Atlanshafiđ.

Í Brasilíu eru kosningar framundan og ţar eru Gnarr-áhrifin nokkuđ áberandi, en ţar eru ýmsir í frambođi, sem greinilega hafa orđiđ fyrir Gnarr-áhrifunum, eins og ŢESSI frétt sýnir glögglega, en ţar geta kjósendur t.d. valiđ á milli vćndiskonu, boxara og starfsbróđur Jóns Gnarrs, ţ.e. trúđs.

Birgitta Jónsdóttir er nú stödd á Ítalíu, ţar sem hún hvetur Ítali til ađ kjósa hina ítölsku útgáfu af Jóni Grarr, sem er í frambođi fyrir ítalska útgáfu af Hreyfingunni.  Hvort tenging ítalskra gnarrista og Hreyfingarinnar bođar eitthvađ um samstarf ţessara grínframbođa hérlendis, skal ósagt látiđ, en einkennileg er ţessi trúbođsferđ Birgittu til Ítalíu í ţví skyni ađ útbreiđa Gnarr-áhrifin.

Vćntanlega mun slagorđ ţessara hreyfinga verđa:  "Trúđar allra landa sameinist".

 


mbl.is Ítölsk Hreyfing í fćđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískt réttarhneyksli

Samfylkingin lét VG teyma sig út í pólitískan skrípaleik til ţess ađ koma Geir H. Haarde fyrir Landsdóm og gekk plottiđ út á ađ ráđherrar Samfylkingarinnar í síđustu ríkisstjórn myndu sleppa viđ ákćrur, gegn ţví ađ flokkurinn sći til ţess ađ Geir yrđi ákćrđur og helst Árni Matt. einnig.

Jóhanna Sigurđardóttir gaf út ţá yfirlýsingu ađ kćran vćri til ţess ađ róa almenning og Lilja Mósesdóttir sagđi ađ stefna ćtti Sjálfstćđismönnunum fyrir Landsdóminn til ţess ađ gera upp viđ pólitískar skođanir ţeirra og frjálshyggjuna, eins og hún orđađi ţađ.

Í dag sagđi Ögmundur Jónasson ađ honum ţćtti miđur ađ Geir vćri einum stefnt fyrir dóminn til ţess ađ taka á sig pólitíska ábyrgđ á hruninu.  Ţetta er enn ein stađfestingin á ţví, ađ ţetta Landsdómsmál hefur allan tímann veriđ hugsađ sem pólitísk ađför ađ fyrrverandi ríkisstjórn og slík pólitísk réttarhöld hafa veriđ algerlega óţekkt á vesturlöndum undanfarna áratugi, en voru alţekkt í Sovétríkjunum sálugu, en ţangađ sćkir VG sínar pólitísku fyrirmyndir.

Ađspurđur játađi Ögmundur ţví ađ ţetta vćru pólitísk réttarhöld og uppgjör viđ ákveđna stjórnmálastefnu.  Ţessar játningar um tilgang réttarhaldanna ţyrftu nánari rannsóknar viđ.

VG og Samfylkingin hafa međ ţessum gerđum sínum stađiđ fyrir mesta pólitíska réttarhneyksli sem um getur frá falli kommúnismans í austrinu.


mbl.is „Dapurleg niđurstađa“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áćtlun sem byggir á mislukkuđum brandara

Ţriđja endurskođun efnahagsáćtlunar ríkisstjórnarinnar og AGS var samţykkt af stjórn sjóđsins í dag og ţar međ aukast lánamöguleikar frá sjóđnum og norđurlöndunum og eins virđist ţessi afgreiđsla sanna ađ AGS sé hćttur störfum sem handrukkari fyrir fjárkúgarana í Bretlandi og Hollandi.

Ţađ sem vekur ţó mesta athygli viđ ţessa endurskođun er viljayfirlýsing ríkisstjórnarninnar sem lögđ var fyrir stjórn sjóđsins í tilefni endurskođunarinnar, en yfirlýsingin er grátbrosleg aflestrar og virkar eins og misheppnađur brandari, en ţar segir m.a: 

"Efnahagsáćtlun ríkisstjórnarinnar byggir á fjórum meginţáttum. Í fyrsta lagi er unniđ ađ ţví ađ byggja upp traust fjármálakerfi sem getur sinnt ţörfum heimila og fyrirtćkja. Í öđru lagi ţarf ađ tryggja fjárhagslega stöđu ríkissjóđs og hins opinbera og leika ţar fjárlög haustsins lykilhlutverk. Í ţriđja lagi verđur ađ taka frekari skref til afnáms gjaldeyrishafta og móta peningastefnu til frambúđar. Í fjórđa lagi ţarf ađ tryggja ađlögun skulda heimila og fyrirtćkja, međ virkri ţátttöku lánastofnana. Nýfallinn dómur Hćstaréttar og fyrirhuguđ lagasetning vegna gengisbundinna lána munu tryggja sanngjarna niđurstöđu í málinu og flýta fyrir endurskipulagningu skulda. Markmiđ efnahagsstefnunnar er ađ leggja grunninn ađ sjálfbćrum hagvexti og atvinnutćkifćrum til framtíđar."

Ţađ sem ţarna segir um áćtlanir stjórnarinnar um fjármál heimilanna og skuldir ţeirra hlýtur ađ eiga ađ vera brandari, ţó varla ţyki hann mjög fyndinn í ţeim fjölskyldum, sem ţegar hafa misst heimili sitt, eđa eiga ţađ í vćndum á nćstu mánuđum.  Hvađ skyldi fólk oft hafa hlutstađ á Árna Pál Árnason lýsa ţví yfir ađ "ráđstafanir" vćru vćntanlegar í nćstu viku, ţegar búiđ vćri ađ "útfćra ţćr nánar"?

Reyndar er ólíklegt ađ nokkrum manni ţyki ţetta fyndiđ, ţví svo hefur hert ađ pyngju hvers einasta ţjóđfélagsţegns, ađ ţađ virkar frekar eins og móđgun, ađ halda ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi veriđ ađ vinna sérstaklega í ţágu heimilanna í landinu.  Ekki er minnst á ţađ í ţessari yfirlýsingu ađ til standi ađ gera einhverjar ráđstafanir til ađ efla atvinnulífiđ í landinu og koma nýjum orkufyrirtćkjum á koppinn.

Skyldi hafa veriđ hlegiđ á stjórnarfundi AGS?


mbl.is Ţriđja endurskođunin samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrunstjórnum Evrópu mótmćlt

Ţó engu líkara sé, en ađ Íslendingar haldi ađ hvergi hafi orđiđ efnahagshrun annarsstađar en hér á landi, ţá er ţađ engu ađ síđur stađreynd og fjöldi banka hefur orđiđ gjaldţrota, bćđi í Evrópu og Bandaríkjunum, ţrátt fyrir ađ ríkissjóđir viđkomandi landa hafi ausiđ stjarnfrćđilegum upphćđum til ađ bjarga bankakerfum sínum, ţó ekki hafi allir bankar lifađ ţćr björgunarađgerir af.

Atvinnuleysi austan hafs og vestan er í flestum löndum jafnvel meira en hérlendis, ţó íslensku atvinnuleysistölurnar gefi ekki rétta mynd af ástandinu, ţar sem fjöldi fólks hefur fariđ til náms í atvinnuleysinu og mörg ţúsund manns hafi flutt af landi brott í leit ađ atvinnu, ađallega til Noregs.

Vandamálin í öllum ţessum löndum er ţađ sama, en ţađ er skortur á atvinnutćkifćrum og vangeta ríkisstjórnanna viđ ađ koma atvinnulífinu í gang á ný, ţó fćstar ríkisstjórnir berjist beinlínis gegn allri atvinnuuppbyggingu, eins og sú íslenska gerir.  Samdrátturinn í atvinnulífinu hefur orđiđ til ţess ađ skatttekjur landanna hafa skroppiđ saman og eina ráđiđ til ađ mćta tekjumissinum er ađ skera niđur ríkisútgjöld og spara á öllum sviđum ríkisrekstrarins.

Slíkur niđurskurđur bitnar í mörgum tilfellum helst á ţeim sem síst skyldi, ţ.e. atvinnulausum, öryrkjum og láglaunafólki.  Ţetta ástand hefur orđiđ til ţess ađ mikil mótmćli eru nú víđa um Evrópu og ţó mest í höfuđborg hrunveldis ESB, Brussel.

Fari svo sem Samfylkingin vill, ţurfa Íslendingar ađ bregđa sér til Brussel, vilji ţeir mótmćla einhverju í framtíđinni.


mbl.is Verkföll og mótmćli víđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vćndiđ og forsjárhyggjufólkiđ

Dómari í Ortario í Kanada úrskurđađi í gćr, viđ mikinn fögnuđ vćndiskvenna, ađ bann viđ rekstri vćndishúsa í ríkinu skyldi afnumiđ.  Rök vćndiskvennanna fyrir afnámi bannsins voru öryggismál ţeirra, en eins og gefur ađ skilja telja ţćr sig öruggari í viđskiptum sínum innan öruggra veggja vćndishúsanna, en í götuharkinu.

Ţađ sem ekki síst er merkilegt viđ ţetta má, er ţessi klausa úr fréttinni:  "Athygli vekur ađ dómarinn, Susan Himel , er kona en í rökstuđningi hennar segir ađ bann viđ rekstri vćndishúsa og útgerđ vćndis brjóti í bága viđ stjórnarskrárbundin rétt einstaklinga til frelsis, athafna og öryggis.

Dómsniđurstađan er rökstudd í 131 bls. skýrslu sem er ađgengileg hér en á blađsíđu 24 kemur fram ađ sönnunargögnum hafi veriđ aflađ á tveggja og hálfs árs tímabili og grein gerđ fyrir ţeim á alls 25.000 síđum í 88 bindum."  Miđađ viđ ţessa rannsókn, sem greinilega hefur veriđ bćđi tímafrek og viđamikil, ţá bliknar skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis í samanburđinum, bćđi hvađ varđar rannsóknartíma og blađsíđu- og bindafjölda.

Annađ sem vert er ađ veita athygli í fréttinni af ţessari rannsókn er niđurlag fréttarinnar, sem hljóđar svona:  "Tekiđ er fram í skýrslunni ađ engin ein stađalmynd af vćndiskonu dugi til ađ lýsa vćndiskonum í Kanada, enda sé bakgrunnur ţeirra sem leggja fyrir sig vćndi afar ólíkur. Ástćđur ţess ađ konur leggi fyrir sig vćndi séu jafn ólíkar og ţćr séu margar."

Hvađ ćtli feministar og annađ forsjárhyggjufólk segi viđ ţessu?


mbl.is Vćndiskonur fagna sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skömm ţings og ţjóđar er mikil

Dagurinn í dag, 28. september 2010, mun lifa í sögunni sem dagurinn sem Alţingi lagđist lćgst í meira en ţúsund ára sögu sinni.  Dagurinn sem pólitísk hrossakaup réđu ţví ađ fyrrverandi forsćtisráđherra ţjóđarinnar var stefnt fyrir Landsdóm án sérstakrar rannsóknar og ađ hafa fengiđ ađ taka til varna, áđur en ákćra var gefin út.

Ţór Sari, sem ţó var einn kćruliđanna, kallađi ţađ sem fram fór á Alţingi pólítískan hráskinnaleik og ćtti vitnisburđur manns úr innsta hring kćruliđanna ađ vera fullkomlega marktćkur.

Í dag er skömm ţjóđarinnar og ţingsins mikil og sérstaklega ţeirra ţingmanna, sem hráskinnaleikinn léku.


mbl.is Ţungbćr og erfiđ niđurstađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endemis rugl í Árna Ţór

Árni Ţór Sigurđsson, ţingmađur VG, setti fram furđulega röksemdarfćrslu á Alţingi í dag, ţegar hann var ađ réttlćta tillögurnar um ákćrur á hendur nokkrum fyrrverandi ráđherrum, sem VG ţráir heitast ađ niđurlćgja fyrir ţjóđinni og sýna umheiminum hvađ ţađ séu kaldir karlar og kerlingar, sem nú eru viđ völd í landinu.

Árni heldur ţví fram ađ međ ţví ađ fella tillögur um ákćrur, ţá sé ţingiđ ađ kveđa upp sýknudóm yfir ţessum ráđherrum, en međ ţví ađ samţykkja kćrurnar sé alls ekki veriđ ađ gefa í skyn ađ ţeir séu sekir.  Ađ ganga úr skugga um ađ svo sé, sé seinni tíma mál og allt annarra en ţingsins, ađ fella ţann dóm.

Ţetta verđur ađ teljast furđulegasti málflutningurinn til ţessa í ţeim pólitíska skollaleik, sem VG, Hreyfingin og hluti Samfylkingarinnar leika í ţinginu ţessa dagana og tefja um leiđ umrćđur um ţarfari mál, sem á ţjóđinni brenna.

Allir hljóta ađ sjá hvílík endemis della ţađ er, ađ segja ađ ef ţú ákćrir einhvern, sért ţú ekki ađ gefa í skyn ađ hann sé sekur, en ef ţú ákćrir ekki, ţá sértu ţar međ ađ sýkna einhvern.  Ađ sjálfsögđu fer enginn ađ ákćra annan og stefna honum fyrir dómstóla, nema telja viđkomandi sekan um lögbrot.

Líklega eru ţessir ţingmenn undantekning frá ţeirri reglu, enda bara í pólitískum hefndarleiđangri gegn andstćđingum sínum í stjórnmálum.


mbl.is Landsdómur dćmir - ekki Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband