Valdhroki og yfirgangur Svandísar

Í október s.l. mćlti Guđrún Margrét Árnadóttir hrl., fulltrúi ríkislögmanns, međ ţví ađ dómi undirréttar vegna ađalskipulags Flóahrepps yrđi EKKI áfrýjađ til Hćstaréttar, enda engar líkur á ţví ađ dómi undirréttar yrđi snúiđ viđ, ţar sem engar lagastođir vćru fyrir neitun Svandísar Svavarsdóttur á ţví ađ samţykkja skipulagiđ.

Ţrátt fyrir lagalegar ráđleggingar embćttis ríkislögmanns ákvađ táknmálstúlkurinn Svandís ađ áfrýja málinu til Hćstaréttar í ţeim eina tilgangi ađ fresta stađfestingu skipulagsins, enda var hún búin ađ hanga á málinu og tefja ţađ í tvö ár og ţrátt fyrir dómu um ađ hún vćri orđin lögbrjótur vegna ţessa hélt hún áfram ađ tefja máliđ međ fyrirfram tapađri áfrýjun, sem ekkert gerđi annađ en auka útgjöld ríkissjóđs vegna málsins og tefja ţá atvinnuuppbyggingu, sem hugsanlega myndi fylgja frágangi málsins.

Međ ţessari svívirđilegu framkomu, ţvert á ráđleggingar henni viturri manna, hefur Svadís sýnt af sér ţvílíkan valdhroka og yfirgang ađ forsćtisráđherra getur ekki annađ en vikiđ henni úr embćtti tafarlaust.

Ráđherra í Ţýskalandi hefur ţurft ađ segja af sér fyrir ritstuld, sem ţó kom stjórnmálastarfi hans eđa ráđherradómi ekkert viđ.

Varla telst ţađ minni sök ađ stela heilu ađalskipulagi af sveitarfélagi og skila ţví ekki fyrr en ađ tveim árum liđnum og ţá eingöngu vegna dóms Hćstaréttar landsins um ađ ráđherrann sé lögbrjótur.


mbl.is Ríkislögmađur mćlti gegn áfrýjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helmingur teymisins "vonlausustu feđgin Evrópu" lćtur ekki ađ sér hćđa.... eđa jú hún er náttúrulega athlćgi.

Ţetta er sauđurinn sem gaf losunarkvóta fyrir milljarđa, dóttir "Samningssaurs" sjálfs.

Svavar. Samningssaur kom fyrstur međ stíft eitt pappaspjaldsem "ć-sleif" var á ritađ fyrir neđan "f(l)okksíhald"Hann aftur kom frá "Jú-kei" međ "doughnut" út á kinnnú ţjóđin skyldi á vonarvöl en hann á spenann sinn.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 2.3.2011 kl. 16:20

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hún á ađ segja af sér. Strax.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.3.2011 kl. 17:21

3 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

 ţegar Hćstiréttur kvađ upp sinn dóm, ţá sagđist Svandís vera í pólitík og ţađ hefđi veriđ hennar persónulega skođun ađ hún hefđi rétt fyrir sér í ţessu máli.  Ţađ ađ hún hafi fariđ gegn áliti ríkislögmanns og áfrýjađ samt, ţrátt fyrir ábendingu um annađ, styđur enn frekar ţađ, ađ um persónulega herferđ Svandísar og/eđa Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs hafi veriđ um ađ rćđa.   Svandís og/eđa Vg. ćttu ţá ađ sjá sóma sinn í ţví ađ greiđa sjálf ţann kostnađ sem féll á Ríkissjóđ, af tilraunastarfsemi ţeirra viđ landslög.

Kristinn Karl Brynjarsson, 2.3.2011 kl. 17:32

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála Kristinn.

Sleggjan og Hvellurinn, 2.3.2011 kl. 18:11

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála "Kristinn!!

Eyjólfur G Svavarsson, 2.3.2011 kl. 23:52

6 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Algerlega sammála ţér Kristinn. Svandís er reyndar ţví miđur ekki hćtt í pólitík ennţá, eins og síđustu ákvarđanir hennar sýna, en ţar er ekkert tillit tekiđ til sjónarmiđa ţeirra sem hlut eiga ađ málinu.

Svona háttsemi gegnur ekki í lýđrćđisríki, enda flokkast svona vinnubrögđ ekki undir annađ en ráđherrarćđi, sem er andstćtt stjórnarskrá, en ţar er gert ráđ fyrir ţingbundinni ríkisstjórn, ţ.e. ráđherrann á ađ sćkja heimildir sínar til ţingsins, en ekki framkvćma eingöngu eigin pólitíska geđţótta og yfirgang.

Axel Jóhann Axelsson, 3.3.2011 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband