Bólar ekki á ríkisstjórninni frekar en venjulega

Eins og ávallt áđur, eru viđbrögđ ríkisstjórnarnefnunnar viđ hverju máli ţau, ađ svör muni verđa gefin seinna í dag, á morgun eđa fyrir helgi.  Ţetta sagđi Jóhanna, forsćtisráđherralíki, á miđvikudaginn í síđustu viku, ţegar hún hafđi međtekiđ síđustu svipuhögg ţrćlahaldaranna í Haag og London, um afgreiđslu AGS á annarri endurskođun efnahagssáttmála AGS og Íslands, en ţá fullvissađi hún ţjóđina um ađ ekki vćri lengur nein tengsl milli afgreiđslunnar og Icesave og nú myndi AGS afgreiđa málin í "nćstu viku".

Nú er sú vika runnin upp og stöđugleikasáttmálinn ekki komin á birta dagskrá stjórnar sjóđsins nćstu tvćr vikurnar.  Í gćr gáfu ráđherranefnurnar út, ađ yfirlýsingar ţeirra vegna stöđugleikasáttmálans yrđi ađ vćnta fyrir kvöldiđ, en sú yfirlýsing hefur ekki sést ennţá, en gćti komiđ seinna í dag, á morgun eđa a.m.k. fyrir helgi.

Halldór Grönvold, ađstođarframkvćmdastjóri ASÍ lćtur hafa eftir sér:  „En ţađ er alveg ljóst ađ innan okkar rađa eru vaxandi sjónarmiđ í ţá veru ađ ţađ hafi ekki mikinn tilgang ađ halda ţessum samskiptum viđ stjórnvöld áfram á ţeim nótum sem ţau hafa veriđ upp á síđkastiđ.“

Ţegar ASÍ er búiđ ađ gefast upp á "stjórn hinna vinnandi stétta", ţá á ríkisstjórnarnefnan hvergi vini lengur.

ASÍ er fariđ ađ lýsa aumingjaskap ríkisstjórnarnefnunnar međ miklu sterkari orđum en stjórnarandstađan á ţingi og ţegar svo er komiđ, ţarf ekki ađra stjórnarandstöđu.

 


mbl.is Ekkert bólar á yfirlýsingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ánćgđ međ ríkisstjórn hinna vinnandi stétta. Veit ađ ţau eru ađ gera allt sem í ţeirra valdi stendur til ađ hreinsa upp skítinn eftir FLokkinn og sjálfgrćđihópanna. ASÍ ćtti ađ hafa hćgt um sig í sínum yfirlýsingum. Ţeim hefđi veriđ nćr ađ semja um betri kjör fyrir sína félagsmenn ţegar góđćriđ ríkti í landinu.

Ína (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 13:52

2 Smámynd: Björn Birgisson

Ţessi seinagangur og vandrćđagangur er farinn ađ minna óţćgilega mikiđ á Geir Hilmar Haarde og hans störf í fyrri ríkisstjórn.

Björn Birgisson, 26.10.2009 kl. 13:53

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ína og Björn, ţiđ og ađrir stuđningsmenn ríkisstjórnarnefnunnar ţreytist ekki á ţví ađ nú sé veriđ ađ hreinsa skít eftir fyrri ríkisstjórn, en lifandis ósköp eru ţá fjósamennirnir verklitlir.

Flórmokararnir standa bara viđ flórinn og horfa á hann útúrfyllast og virđast ekki einu sinni ráđa viđ ađ lyfta skóflunni tómri, og enda líklega međ ţví ađ sökkva upp fyrir haus í kúadelluna, ţví beljurnar halda áfram ađ hafa halann á lofti og bćta stykkjum sínum í flórinn.

Axel Jóhann Axelsson, 26.10.2009 kl. 14:00

4 Smámynd: Björn Birgisson

Held ađ megin vandinn sé sá ríkisstjórnin er međ auka bílstjóra í aftursćtinu. Hann heitir AGS.

Björn Birgisson, 26.10.2009 kl. 14:22

5 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ráđherranefnurnar sitja venjulega líka í aftursćtinu og láta ađra aka.

Eru sjálfir algerlega úti ađ aka.

Axel Jóhann Axelsson, 26.10.2009 kl. 14:37

6 identicon

Já, merkilegt hvađ Ína ađ ofan finnur mikinn skít uppmokađan af núverandi stjórnarflokkum.   Hvađ kemur ţá til ađ bćtist ofan á skít sam-spilltu BAUGS- FL - LANDSBANKA - fylkingarinnar hrađar en nokkru sinni fyrr í sögu lýđveldisins???   Held ţessi Ína verđi ađ fara ađ hjálpa viđ moksturinn.  

ElleE (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 20:48

7 identicon

Og kannski Ína geti svarađ hver er ađ moka eftir langan og skítugan feril Spillingarinnar???   Skítamoksturs-taliđ ţitt er löngu orđiđ hlálegt. 

ElleE (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 20:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband