Stjórn sem slítur til sín fjármuni í stórum stíl

Slitastjórnir gömlu bankanna hafa rakađ til sín milljörđum króna frá bankahruninu og er eftirfarandi setning úr međfylgjandi frétt dćmigerđ fyrir ţennan ótrúlega fjáraustur stjórnanna í sjálfar sig: "Tveir stjórnarmenn í slitastjórn Glitnis og lögmannsstofa ţeirra fengu 280 milljónir króna í greiđslur frá ţrotabúinu í fyrra. Steinunn Guđbjartsdóttir fékk 100 milljónir króna og Páll Eiríksson 80 milljónir króna en lögmannsstofan 100 milljónir króna."

Venjulegt fólk áttar sig ekki á hvernig í ósköpunum ţessi nýji "bankaađall" fer ađ ţví ađ réttlćta slíkar upphćđir og engu er líkara en slitastjórnirnar hafi tekiđ viđ af gömlu bankaklíkunum sem tćmdu bankana innanfrá og áttu stóran ţátt í ţeim efnahagserfiđleikum sem ţjóđin hefur ţurft ađ glíma viđ frá árinu 2008 og ekki sér fyrir endann á ennţá.

Rannsóknarnefnd var sett á laggirnar til ađ rannsaka og skrásetja ađdraganda bankahrunsins og ekki virđist vera minni ástćđa til ađ setja á fót rannsóknarnefnd til ađ fara í saumana á störfum slitastjórnanna og hvernig ţćr hafa komist upp međ ađ "slíta" til sín ţessa óheyrilegu fjármuni. 


mbl.is Fengu 280 milljónir í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Sćll ţetta er ekki hćgt og almenningur í landinu verđur ađ taka til sinna ráđa og ţađ verđur ekki gert međ ţví ađ kjósa Sjáfstćđisflokkinn svo mikiđ er víst!

Sigurđur Haraldsson, 24.9.2012 kl. 21:11

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Sjálfstćđisflokkurinn hvorki á né stjórnar bönkunum og reyndar virđist enginn stjórnmálamađur hafa minnstu áhyggjur af ţessu bruđli. Reyndar eru ţađ eigendur bankanna, sem ađallega eru erlendir vogunarsjóđir og íslensku lífeyrissjóđirnir, sem ţurfa ađ punga út fyrir ţessa grćđgi og spillingu skilanefndanna.

Ţađ skiptir reyndar ekki máli hver ţađ er sem ber tapiđ, spillingin og grćđgin er engu betri ţó hún bitni á kröfuhöfum (eigendum) gömlu bankanna.

Axel Jóhann Axelsson, 24.9.2012 kl. 21:25

3 identicon

eg held ţađ sjeu fair sem bera mikla virđingu svona hrćgomum hrćgammar hafa alltaf veriđ til ţađ er erfitt ađ losna viđ ţennan viđbjođ

Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 24.9.2012 kl. 22:07

4 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Nákvćmlega Axel og ţar eru allir flokkar á Alţingi međsekir ţví ađ á ţeim bć er ţetta leyft án athugasemda!

Sigurđur Haraldsson, 24.9.2012 kl. 22:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband