Borgarstjóri vitkast

Taka ber undir fognud Honnu Birnu vegna ummaela borgarstjóra um ad hinn nýji meirihluti hafi tekid vid svo gódu búi og ad stada borgarinnar sé svo sterk ad haegt sé ad laekka útsvarid, eda a.m.k. draga til baka thaer haekkanir sem Besti flokkurinn og Samfylkingin hafa dembt á borgarbúa.

Thetta er líklega thad allra fyrsta af viti, sem frá borgarstjóranum hefur komid á thví ári sem lidid er frá kosningu hans og mikid fagnadarefni ad slíkum áfanga skuli nú vera nád.

Batnandi manni er best ad lifa og vonandi mun eitthvad fleira skynsamlegt hrjóta af vorum borgarstjórans ádur en kjortímabilinu líkur.


mbl.is Fagnar ummælum borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég efa ekki að það mun verða, og gott að Hanna Birna lítur aftur glaðan dag. Það hlýtur að vera erfitt að hafa það að aðalstarfi að níða skóinn af borgarstjóranum.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.5.2011 kl. 14:54

2 identicon

Er ekki áhugi til að lækka þetta himin háa holræsagjald? svo ekki sé minnst á fasteignagjöldin.

Palli (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 15:55

3 identicon

Bergljót ... þeim í Sjálfstæðisflokknum leiðist ekkert að hafa slík störf. Sumir meira að segja gera það frítt, eins og hann Axel karlinn.

Laukur Gunnarsson (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 16:21

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

 Áhugi á að lækka eiithvað fleira í borginnni.  Víst væri það alveg briiliant ef svo ólíklega vildi til, en hrædd er ég um að það sé borin von.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.5.2011 kl. 16:26

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ekki höggva undir beltið, þegar menn byrja að gefa sig Laukur.

Bergljót Gunnarsdóttir, 18.5.2011 kl. 16:31

6 identicon

Tekið við góðu búi? que?

Sævarinn (IP-tala skráð) 19.5.2011 kl. 03:54

7 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

No lo se.

Bergljót Gunnarsdóttir, 19.5.2011 kl. 05:19

8 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ekki hefur hagur borgarinnar vaenkast svona mikid á thessu hálfa ári sem thessi vesaeli borgarstjórnarmeirihluti hefur verid vid vold, eda hvad?

Laukur, audvitad tekur madur ekkert fyrir skodanir sínar og telur alveg sjálfsagt ad koma theim á framfaeri án sérstaks endurgjalds.  Thad er einkennilegt fólk sem ekki tjáir sig nema gegn gjaldi.

Axel Jóhann Axelsson, 19.5.2011 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband