Steingrímur J. lemur hausnum viđ steininn

Allir vita ađ skattabrjálćđi skilar sér alltaf í minni tekjum ríkissjóđs vegna ţess ađ ţađ er letjandi fyrir fólk og fyrirtćki ađ auka framkvćmdir og vinnu.  Ţetta er marg sannađ og nú virđist jafnvel foringi skattabrjálćđinganna, Steingrímur J., vera farinn ađ viđurkenna ţetta, ţvert gegn ćvilangri sjálfsblekkingu og pólitískri villutrú sem hann hefur prédikađ alla sína ćvi. 

Ţar sem Steingrímur J. er tiltölulega skynsamur mađur veit hann ţetta orđiđ, eins og ađrir, en honum reynist bara svo ótrúlega erfitt ađ viđurkenna ţađ fyrir öđrum, ţó hann sé farinn ađ viđurkenna stađreyndirnar fyrir sjálfum sér, en ţó sýnir viđhangandi frétt ađ hann er byrjađur ađ mjaka sér út úr skápnum.  Ćtti ţađ ađ vera öllum fagnađarefni, enda er mađurinn fjármálaráđherra, illu heilli fyrir ţjóđina.

Ţó Steingrímur J. sé löngu farinn ađ sjá sannleikann um skattabrjálćđiđ er algerlega óvíst ađ hann og félagar hans lćknist af ţví í bráđ, enda svo helteknir eftir áratuga baráttu viđ sjúkdóminn, ađ ekki eru miklar líkur til ađ skattahćkkanabrjálćđinu verđi hćtt svo lengi sem ţessi fyrsta "hreina vinstir stjórn" er viđ völd í landinu og ţví eina ráđiđ ađ fá heilbrigt fólk ađ ţessu leyti ađ landsstjórninni. 

Eđlileg uppbygging efnahagslífsins mun ekki hefjast fyrr en ţessi stjórn heyrir sögunni til.

Aldrei aftur vinstri stjórn.


mbl.is Skattalćkkun eykur umsvif
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ALDREI AFTUR VINSTRISTJÓRN. Ég er svo hjartanlega sammála ţér. Ég vona ađ ţessi tími undir vinstristjórn kenni landanum eitthvađ. En ţví miđur er til hópur fólks sem lćrir aldrei neitt.

ţórarinn axel jónsson (IP-tala skráđ) 5.1.2011 kl. 16:09

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er ótrúlegur fjöldi fólks, sem er ađ upplifa vinstri stjórn í fyrsta skipti í lífi sínu og vonandi lćtur ţađ fólk ţetta eina skipti duga sér ćvilangt.

Axel Jóhann Axelsson, 5.1.2011 kl. 16:16

3 identicon

ég hélt ađ allir vissu ađ um leiđ og vinstri menn komast til valda ţá fara allir skattar upp fyrir topp.Ađ vísu er núverandi stjórn komin langt fram yfir ţađ sem ég átti vona áhjá ţeim ţegar ţau byrjuđu.Enn ţađ er alltaf gaman ađ heyra fólk sem kaus ţessa brjálćđinga á ţing kvarta yfir skattahćkkunum ţví ţetta er bara ţađ sem gerist ef vinstri menn komast til valda

Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráđ) 6.1.2011 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband