Össur lúrir á gögnum um Írak, en vill ekkert segja

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um ţátttöku Íslands á lista yfir "viljugar ţjóđir", ţ.e. ţćr ţjóđir sem studdu innrás í Írak á sínum  tíma og hvernig ađ samţykkt ţeirrar ţátttöku var stađiđ á sínum tíma.  Látiđ hefur veriđ í ţađ skína, ađ máliđ sé svo dularfullt ađ sérstaka rannsóknarnefnd ţurfi ađ setja í máliđ og nauđsynlegt ađ hún hafi nánast saksóknaraumbođ, enda látiđ eins og máliđ sé svo dularfullt og gruggugt, ađ ţađ geti jafnvel talist landráđ.

Nú allt í einu upplýsir Össur Skarphéđinsson ađ til séu heilmiklar skriflegar upplýsingar í Utanríkisráđuneytinu um ađdraganda málsins, eđa eins og haft er eftir honum í fréttinni: 

"Ţađ kćmi hins vegar á óvart, ađ meira vćri til af upplýsingum en áđur hefđi veriđ taliđ og ţćr vörpuđu ljósi á ţađ hvernig ákvörđunin hefđi veriđ tekin og hvađa hagsmunir lágu til grundvallar. Einnig vćri ljóst ađ ákvörđunin hefđi ekki veriđ tekin međ lýđrćđislegum hćtti.

Ţá sagđi Össur, ađ samtöl hefđu fariđ fram á milli bandarískra og íslenskra embćttismanna í ađdraganda ţessarar ákvörđunar.  „Ţađ var auđvitađ ljóst ađ Bandaríkin sóttu mjög fast ađ fá Ísland á ţennan lista," sagđi Össur."

Er Össur virkilega ađ gefa í skyn ađ hann og ađrir hafi haldiđ ađ ákvörđunin hafi veriđ tekin án alls samráđs viđ Bandaríkjamenn og íslensku ráđherrarnin hafi bara samţykkt viljayfirlýsinguna ađ fyrrabragđi og Könunum algerlega ađ óvörum?  Kemur virkilega á óvart ađ til séu skrifleg gögn í ráđuneytinu um samskipti ţjóđanna vegna ţessa?  Eru engin skrifleg gögn til um ţađ sem Össur hefur veriđ ađ gera í ráđuneytinu frá ţví ađ hann tók viđ embćtti utanríkisráđherra.

Allt ţetta ţarf Össur ađ upplýsa um leiđ og hann upplýsir hvađ ţessi skriflegu gögn frá fyrri tíđ innihalda, hvađa samtöl áttu sér stađ milli embćttismanna ţjóđanna og hvađa hagsmunir lágu til grundvallar ákvörđuninni.  Ţađ myndi vćntanlega spara heila rannsóknarnefnd, fyrst Össur liggur á öllum gögnum um máliđ.

Össur hefur ţegar upplýst ađ gögnin séu til og nú kemst hann ekki hjá ţví ađ upplýsa um innihaldiđ.


mbl.is Lögđu áherslu á ađ Ísland styddi hernađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband