Stórfrétt úr heimspólitíkinni

Wen Jiabao, forsćtisráđherra Kína, er í opinberri heimsókn í Suđur-Kóreu og hefur ţar gefiđ í skyn ađ Kína styđji Norđur-Kóreu ekki lengur í deilum ríkjanna tveggja á Kóreuskaganum.  Hann hefur ekki afdráttarlaust viljađ fordćma Norđur-Kóreu fyrir ađ hafa sökkt herskipi sunnanmanna á umdeildu hafsvćđi nýlega, en sagđi hins vegar í viđ komunar til Suđur-Kóreu:  „Kína fordćmir allar ađgerđir sem grafa undan friđi og stöđugleika á Kóreuskaga."

Kínverjar eru ekki ţekktir fyrir neitt flaustur í stjórn lands síns og alls ekki í samskiptum sínum viđ umheiminn og hafa ekki látiđ neinn segja sér til verka í ţeim efnum, frekar en öđrum.   Ţeir hafa veriđ dyggustu stuđningsmenn Norđur-Kóreu og nánast ţeir einu, undanfarna áratugi og studdu norđanmenn dyggilega í Kóreustríđinu, sem raunar stendur enn, ţar sem Norđur-Kórea hefur sagt upp öllum vopnahléssamningum sem gerđir hafa veriđ, en í raun hefur aldrei veriđ lýst yfir ađ stríđinu sjálfu hafi lokiđ nokkurntíma.

Séu ţessi ummćli forsćtisráđherra Kína, ţó undir rós séu, til marks um ađ Kína ćtli ekki lengur ađ bakka upp vini sína, fram ađ ţessu,  í Norđur-Kóreu, ţá er ţađ stórfrétt og einhver merkilegustu tíđindi í heimspólitíkinni í marga áratugi.

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ framvindu mála á Kóreuskaganum í framhaldi ţessara tíđinda.


mbl.is Kína stendur međ S-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Waagfjörđ

Ég fer ekki ofan af ţví ađ Bandaríkjamenn sökktu ţessum kafbát, ástćđan er sú ađ ţeir hafa stađiđ á bakviđ lang flest stríđ í heiminum á síđustu öld eins og kemur fram í Secrets of the CIA heimildarmyndinni og hefur komiđ fram í leyniskjölum.

Vopnasala er arđbćr atvinnugrein, en bara ef ţađ eru stríđ.

Tómas Waagfjörđ, 28.5.2010 kl. 14:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Samsćriskenningar eru alltaf skemmtilegar, en ţađ hlýtur nú ađ ţurfa meira en lítiđ til ađ Kínverjar sannfćrist um ađ tundurskeytiđ hafi komiđ frá Norđur-Kóreumönnum.  Ćtli ţeir hafi ekki kannast viđ framleiđslunúmeriđ á gripnum, enda vćntanlega framleitt hann sjálfir, ţví varla selja margir ađrir vopn til norđanmanna á Kóreuskaganum.

Axel Jóhann Axelsson, 28.5.2010 kl. 15:03

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Sambandiđ milli Kína og Bandaríkjanna er stöđugt ađ batna. Held ađ Kína nenni ekki lengur ađ standa í stuđningi viđ ţetta stórfurđulega og ríki. Ađrir hagsmundir eru mikilvćgari. En eins og ţú segir ţetta er mekileg yfirlýsing.

Finnur Bárđarson, 28.5.2010 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband