Sum mál henta ekki ríkisstjórnum

Viđ myndun ríkisstjórnarnefnunnar í vor, var ţví lofađ, ađ lagt yrđi fram frumvarp um ţjóđaratkvćđagreiđslur og var talađ um ađ ákveđinn hluti ţingmanna, eđa kjósenda, myndi geta krafist ţjóđaratkvćđagreiđslu um tiltekin mál.

Nú segir Steingrímur J., fjármálajarđfrćđingur, ađ sum mál séu ekki til ţess fallin ađ leggja undir ţjóđina.  Ef einhvern tíma kemur fram frumvarpiđ um ţjóđaratkvćđagreiđslur, hvađa mál ćtlar ríkisstjórnarnefnan ađ undanskilja frá slíkum atkvćđagreiđslum? 

Ef til vill á eingöngu ađ leyfa ţjóđaratkvćđagreiđslur um málefni, sem ríkisstjórnarnefnan leggur blessun sína yfir, ţrátt fyrir ađ t.d. 25% kjósenda hefđu óskađ eftir ţjóđaratkvćđagreiđslu.  Slíkt lýđrćđi ćtti ţá ađeins ađ virka, ţegar ríkisstjórnarnefnunni ţóknast svo.

Nú hefur um fjórđungur kjósenda skrifađ undir áskorun á forseta íslands, um ađ hann neiti nýjustu útgáfu Icesave langanna stađfestu og skjóti málinu ţar međ til ţjóđarinnar til ákvörđunar.  Ţá kemur fjármálajarđfrćđingurinn fram og segir ađ "sum mál" séu ekki fallin til ađ bera undir ţjóđina.

Ţvílík hrćsni.

Ríkisstjórnarnefnan hefur sýnt ţađ í ţessu máli, ađ sum mál henta ekki hvađa ríkisstjórn sem er, til afgreiđslu.


mbl.is Sum mál henta ekki í ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţađ er ekkert ađ marka ţessa ríkisstjórn - komst til valda á "svikum" og fer frá völdum međ skömm

Jón Snćbjörnsson, 4.12.2009 kl. 11:49

2 identicon

er ekki kominn tími til ađ taka framm búsáhöldin núna !!!!!!!!!

Magnus (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 11:58

3 Smámynd: Sigurđur Baldursson

Lyktar af einrćđi, kannski ađ Steingrímur hafi ţađ á stefnuskránni

Sigurđur Baldursson, 4.12.2009 kl. 12:35

4 identicon

Steingrímur er orđinn sú persóna sem hann gagnrýndi ávallt sem mest.  Valdagráđugt skrípi.  Ţađ hafa fáir ef einhverjir stjórnmálamenn falliđ jafn hratt í áliti hjá ţjóđinni og Steingrímur hefur gert núna.  Lygarnar, siđleysiđ, rolu og aumingjahátturinn sem hafa einkennt hann síđan kallinn komst viđ völd er ógeđfellt!  Steingrímur er ekkert skárri en útrásarvíkingar og forverar hans í Ríkisstjórn, í raun verri.

Baldur (IP-tala skráđ) 4.12.2009 kl. 13:12

5 Smámynd: Rafn Gíslason

Ţađ er okkur vinstri mönnum og fyrrum félögum sorglegt ađ horfa upp á hvernig valdagrćđgin og hatriđ á stjórnmálaandstćđingum getur fariđ međ suma menn og er Steingrímur J gott dćmi um ţađ og víti til varnađar. 

Rafn Gíslason, 4.12.2009 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband