Engin tök á fjármálum ríkisins

Nú er komiđ í ljós, ađ ríkisstjórnarnefnan hefur engin tök á fjármálum ríkisins og stefnir nú í ađ hallinn á fjárlögum ársins verđi ţrjátíumilljörđum meiri en fyrri áćtlanir gerđu ráđ fyrir.  Ríkisendurskođun gerir alvarlegar athugasemdir viđ ţessi lausatök á fjármálum ríkisins í nýrri skýrslu og bendir á, ađ ekki hafi veriđ fariđ eftir fyrri ábendingum hennar, sem hún setti fram um mitt áriđ.

Í skýrslunni segir:  "Ný áćtlun fjármálaráđuneytisins gerir ráđ fyrir ađ tekjur ársins í heild verđi rúmum 4 milljörđum meiri en reiknađ var međ í upphafi árs og telur Ríkisendurskođun líkur á ađ ţetta gangi eftir. Aftur á móti er nú gert ráđ fyrir ađ halli ríkissjóđs verđi mun meiri en fjárlög gerđu ráđ fyrir eđa 182 milljarđar í stađ 153 milljarđa. Segir Ríkisendurskođun ljóst ađ ađgerđir um mitt ár sem ćtlađ var ađ hemja kostnađ hafi ekki boriđ tilćtlađan árangur."

Ţessi 33 milljarđa framúrkeyrsla í útgjöldum ríkissjóđs sýnir svo ekki verđur um villst, ađ fjármálajarđfrćđingurinn hefur engin tök á rekstri ríkissjóđs og ţrátt fyrir ađ í samstarfssamningi ríkissins og AGS hafi veriđ gert ráđ fyrir ađ ekki yrđi skoriđ verulega niđur á ţessu ári í ríkisútgjöldunum, átti alls ekki ađ auka hallann umfram 153 milljarđa og ţótti flestum nóg um ţann halla.

Ríkisstjórnarnefnan hefur engar ađrar hugmyndir til ađ bregđast viđ vandanum, en ađ hćkka skattana á almenning, langt umfram ţađ, sem áđur hafđi veriđ bođađ, og var ţađ ţó kallađ skattahćkkanabrjálćđi.

Ţađ eru engin lýsingarorđ í íslensku, sem ná yfir ţessar viđbótarhugmyndir um skattahćkkanir.

Ţćr eru svo gjörsamlega glórulausar.


mbl.is Mun meiri halli á ríkissjóđi en áćtlađ var
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Mig grunar reyndar ađ enginn viti hvernig eigi ađ leysa vandann.  Ţađ ţarf ađ endursetja hagkerfiđ eđa finna eitthvađ nýtt.  Hagkerfiđ kemst ekki í gang aftur fyrr en byrjađ verđur aftur upp á nýtt.  M,ö,o.  Annađhvort ađ afskrifa helming allra skulda eđa hreinlega ađ núlla kerfiđ og byrja á nýjum hagvöxt.

Offari, 27.10.2009 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband