Fokiđ í öll skjól ríkisstjórnarinnar

Nú er ekki fokiđ í flest skjól ríkisstjónarinnar, heldur öll, ţegar verkalýđshreyfingin er farin ađ senda frá sér harđorđar ályktanir, vegna svika stjórnarinnar í öllum málum er varđa stöđugleikasáttmálann.

Verkalýđhreyfingunni er stjórnađ af fólki, sem flest gefur sig út fyrir ađ vera stuđningsmenn stjórnarflokkanna og ţví eru ţađ stórtíđindi ţegar svo harkalega er ályktađ gegn félögum sínum í ríkisstjórn.

Samkvćmt fréttinni mun ţetta verđ tónninn í ályktun ársfundar ASÍ:  "Minnt er á ađ međ stöđugleikasáttmálanum skuldbundu stjórnvöld sig til ađ greiđa götu ţegar ákveđinna stórframkvćmda. Ţau hafi nú međ ađgerđum sínum sett ţćr í uppnám. „Slík framganga er óţolandi og er ţess krafist ađ ţau standi nú ţegar viđ sitt,“ segir í drögunum ađ ályktun ársfundarins, sem reiknađ er međ ađ verđi afgreidd upp úr hádeginu."

Í ályktunardrögunum er bent á fjölda verkefna, sem hćgt vćri ađ ráđast í á nćstu vikum og mánuđum, ef vilji vćri fyrir hendi ađ hálfu stjórnvalda og er ţađ viljaleysi einnig gagnrýnt harkalega.

Ţetta hefđu ţótt hörđ orđ og stór, hefđu ţau komiđ úr munni stjórnarandstćđinga.

 


mbl.is Stjórnvöld standi viđ sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og thráhyggjan heldur áfram  

Satt og Rétt (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Farđu aftur út ađ leika ţér vinur, ţegar búiđ verđur ađ skipta á ţér.

Axel Jóhann Axelsson, 23.10.2009 kl. 14:26

3 identicon

Ţú ţarna: Hvar er snuđiđ ţitt, elsku kallinn???

ElleE (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband